Sign in to follow this  
Followers 0
Sigurður123

FME fjármálakerfið og fleira

4 posts in this topic

Fjármálaeftirlitið (FME) hefur talað um að alvarlega hafi verið vegið að stjórn lífeyrissjóðs. Það hafi verið gert með þeim hætti að hægt væri að efast um sjálfstæði sjóðsins.

Hér var hrun og það fór fram undir vökulum augum FME.

Það er merkilegt hvernig áhrifamenn í lífeyrissjóði og FME geta stjórnað umræðu. 

Af hverju var hægt að tapa hundruðum milljarða af eignum lífeyrissjóða þrátt fyrir FME og hvar er sambærileg um ræða um Fjármálaeftirlitið og Fjármálakerfið?

Af hverju er ekki meira gegnsæi í störfum lífeyrissjóða? Af hverju er ekki rætt um stefnur. T.d. hvernig norski olíusjóðurinn kaupir í þessum geira eða hinum umfram aðra geira.

Blaðamenn gætu fengið grein eftir grein varðandi lífeyrissjóðina. T.d. fjármálastjóri lítils sjóðs keyrir um á nýjasta benznum, býr í þessu hverfi og fer á þessi sumarleyfissvæði.

Það ætti auðvitað að fara dýpra í þetta eins og hvernig fjárfestingastefna er ákveðin. Hverjar eru hætturnar. Mæli ekki með að áður en hlutabréf eru seld í eigu sjóðs að þau séu töluð niður eins ríkið er að gera með bankanna þegar þeir segja að þeir séu að úreldast.

Lífeyrissjóðir eru að kaupa erlendis. Kannski menn kaupi rándýra ráðgjöf frá flottum sérfræðingum. Kannski er gott að herma eftir þessu fjárfestingum. Af hverju mega bara starfsmenn vita hvað er spennandi að fjárfesta í.

Maður gæti haldið lengi áfram enda þar sem græðgi og miklir peningar fara saman þar eru margir hlutir að gerst. Bæði spennandi en líka mikilvægir hlutir sem eiga að líta dagsins ljós.

Það eru birtar skýrslur í sjóðina sem þeir sjálfir gefa út og þær eru ekki nóg. Þeir nota þessar skýrslur til að segja við eru gegnsæ. Þetta þarf að vera miklu opnara.

Þesdi viðbrögð FME eru skrítinn vegna lífeyrissjóð VR. Þetta þarf að skoða. Af hverju þessi miklu viðbrögð við VR þegar FME þagði þunnu hljóði fyrir og eftir hrun um það stórkostlega klúður sem tengdist þeim hildarleik.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

https://m.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3017513

Þetta er þegar Framsókn var með Fjármálaeftirlitið.

Takið eftir umferðarslysinu sem er á baksíðunni. Börn á vettvangi. Elska Ísland og algöran skort á fagmennsku.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Fjármálakreppan 2008 var rosaleg þeir sem settu allt í þrot gerðu það á svimandi háum launum.

Eins múslimar eru nú vondir þá eiga þeir ekki að fá eins mikla umfjöllun og þeir fá þegar fjármálamenn ganga trylltan dans um framtíð okkar án fullnægjandi umfjöllunar.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.