Sign in to follow this  
Followers 0
Frater DOV

Costco leitar að stolnum vörum í körfum viðskiptavina

33 posts in this topic

Er enginn costkó aðdáandi en ég hef verslað við þá öðru hvoru og er sérstaklega hrifin af áhrifum þeirra á bensínverð á íslandi.

En það fer í pirrurnar á mér að í hvert skiptið sem ég yfirgef verslunina, þá þarf ég að bíða í röð eftir því að vera meðhöndlaður eins og mögulegur þjófur. Það er farið yfir kvittanir og vörur taldar eins og ef þeir grunuðu alla um þjófnað.

Það er fullt af fólki á gólfinu að fylgjast með því hvort þú stelir, að auki ertu vídóvaktaður frá því að þú stígur inn  í búiðna. Þeir hafa tvo starfsmenn við kassann, væntanlega til að halda auga með hvor öðrum, plús vídeó vöktun yfir kössum, en það er ekki nóg, þegar við yfirgefum verslunina vilja þeir líka leita í innkaupakörfunni þinni.

Mér finnst þetta jaðra við þráhyggju og vil síður taka þátt í því að vera þannig þjófkenndur fyrir það eitt að versla á ákveðnum stað.

Hver er upplifun og skoðanir málverja? Má verslunin leita í eigum annarra án heimldar? Finnst ykkur í lagi að viðskiptavinir séu þannig upp til hópa þjófkenndir?

 

  1. Er þetta eitthvað sem við ættum að búa okkur undir að verði venjan?
  2. Er þetta eitthvað sem við ættum að reyna að breyta?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta er ótrúlega sniðugt hjá þeim og lækkar vöruverð. Því ef fólk stelur eða gerir mistök þá hækkar það vöruverð. 

Málið er að fáir stela og margir gera mistök. Ég geri ekki mistök en aðrir gera það segir fólk við sjálft sig. 

En ég skil að þetta fari í pirrurnar á þér. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 hours ago, Sigurður123 said:

Þetta er ótrúlega sniðugt hjá þeim og lækkar vöruverð. Því ef fólk stelur eða gerir mistök þá hækkar það vöruverð. 

Málið er að fáir stela og margir gera mistök. Ég geri ekki mistök en aðrir gera það segir fólk við sjálft sig. 

En ég skil að þetta fari í pirrurnar á þér. 

Ef ég skil þig rétt þá ert þú að meina að með þessu eftirliti verður minni rýrnun vegna þjófnaðar, sem aftur leiðir til lægra vöruverðs? 

Ég er ekki að skilja hvaða mistök þú ert að ræða, en kanski þú afhjúpar þá mysteríu ... :)

En ef þeir nota sparaða rýrnun til að borga auka starfsliði, þá er varla pláss fyrir lægra vöruverð. eða hvað?

Og ef þetta pirrar kúnanna svo mikið að þeir hætta að koma, þá er þetta varla góð hugmynd heldur ..? Ég er einn af þeim sem hef óþol gagnvart forsjárhyggju og "múgstýringu" t.d. líður mér stundum eins og fé í réttum, þegar manni er smalað í bása á flugvöllum og í verslunum.

Kanski finnst öllum þetta bara hið besta mál og ég er svona súr nöldurskjóða, ég þarf kanski að taka mig saman og segja við tjekkarana  "viltu ekki tjekka rassgatið á mér líka fyrst þú ert að þessu, ég gæti hafa troðið 70 tommu flatskjánum þar inn, á meðan enginn sá til". og svo leysa niðrum mig og teigja mig eftir tásunum ....

Ég er eignilega líka að spyrja hvar mörkin liggja; er það eðlilegt að verslun fari fram á að geta leitað í þínum hlutum [án þess að hafa nokkra ástæðu til að gruna þig um þjófnað] til að geta komið í veg fyrir þjófnað? 

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Frater DOV said:

Ef ég skil þig rétt þá ert þú að meina að með þessu eftirliti verður minni rýrnun vegna þjófnaðar, sem aftur leiðir til lægra vöruverðs? 

Ég er ekki að skilja hvaða mistök þú ert að ræða, en kanski þú afhjúpar þá mysteríu ... :)

En ef þeir nota sparaða rýrnun til að borga auka starfsliði, þá er varla pláss fyrir lægra vöruverð. eða hvað?

Og ef þetta pirrar kúnanna svo mikið að þeir hætta að koma, þá er þetta varla góð hugmynd heldur ..? Ég er einn af þeim sem hef óþol gagnvart forsjárhyggju og "múgstýringu" t.d. líður mér stundum eins og fé í réttum, þegar manni er smalað í bása á flugvöllum og í verslunum.

Kanski finnst öllum þetta bara hið besta mál og ég er svona súr nöldurskjóða, ég þarf kanski að taka mig saman og segja við tjekkarana  "viltu ekki tjekka rassgatið á mér líka fyrst þú ert að þessu, ég gæti hafa troðið 70 tommu flatskjánum þar inn, á meðan enginn sá til". og svo leysa niðrum mig og teigja mig eftir tásunum ....

Ég er eignilega líka að spyrja hvar mörkin liggja; er það eðlilegt að verslun fari fram á að geta leitað í þínum hlutum [án þess að hafa nokkra ástæðu til að gruna þig um þjófnað] til að geta komið í veg fyrir þjófnað? 

Fáir stela en mistök eru mjög algeng. Í skattalögum er gert ráð fyrir 5% rýrnun. T.d. ef þú kaupir tvennt af einhverju og það er bara skannað einu sinni. Mistökin eru líka í hina áttina. Skannað tvisvar eitthvað sem átti bara að skanna einu sinni. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þessi skoðun er nú mest til málamynda hér þar sem Costco hefur höfuðstöðvarnar.  Hins vegar vita allir að það er skoðað og þar sem menn þurfa kort til að komast inn, eru líkurnar á stuldi sennilega minni.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Löggan er líka til málamynda.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég veit ekki hver lögin eru varðandi svona heimildir til að stöðva fólk og leita á því. Þú hefur greitt fyrir vörurnar og verslunin á enga lögsögu yfir þeim lengur. Þeir ættu að fara yfir vörurnar áður en þú greiðir fyrir þær, ekki eftir.

Svo er það, jafnvel þó þú hafir stolið, þá veit ég ekki alveg hver heimildin er að stöðva för fólks. Ef fólk er svipt frelsi sínu þá kallast það mannrán. Í raun er eina sem verslunin getur gert er að hringja í lögreglur, leggja fram kæru, etc. En verslunin má ekkert vera með starfsmenn sem tekur fólk niður í gólfið til að leita á því.

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 hours ago, Newton said:

Ég veit ekki hver lögin eru varðandi svona heimildir til að stöðva fólk og leita á því. Þú hefur greitt fyrir vörurnar og verslunin á enga lögsögu yfir þeim lengur. Þeir ættu að fara yfir vörurnar áður en þú greiðir fyrir þær, ekki eftir.

Svo er það, jafnvel þó þú hafir stolið, þá veit ég ekki alveg hver heimildin er að stöðva för fólks. Ef fólk er svipt frelsi sínu þá kallast það mannrán. Í raun er eina sem verslunin getur gert er að hringja í lögreglur, leggja fram kæru, etc. En verslunin má ekkert vera með starfsmenn sem tekur fólk niður í gólfið til að leita á því.

Hvernig aðgreinir þú þjófnað frá mistökum?

Share this post


Link to post
Share on other sites
8 hours ago, Newton said:

Ég veit ekki hver lögin eru varðandi svona heimildir til að stöðva fólk og leita á því. Þú hefur greitt fyrir vörurnar og verslunin á enga lögsögu yfir þeim lengur. Þeir ættu að fara yfir vörurnar áður en þú greiðir fyrir þær, ekki eftir.

Svo er það, jafnvel þó þú hafir stolið, þá veit ég ekki alveg hver heimildin er að stöðva för fólks. Ef fólk er svipt frelsi sínu þá kallast það mannrán. Í raun er eina sem verslunin getur gert er að hringja í lögreglur, leggja fram kæru, etc. En verslunin má ekkert vera með starfsmenn sem tekur fólk niður í gólfið til að leita á því.

Costco felur sig á bak við það að þeir eru klúbbur og að meðlimir hafa undirskrifað að kvittun þeirra og vörur meigi tjekkast. Spurningin er hvort svona klúbbreglur trompi landslög sem kveður á um friðheldi heimilis og persónu; að það meigi ekki leita í munum þínum, persónu eða heimili án þíns samþykkis. Getur verslun krafist þess að einstaklingur gefi upp þau réttindi sem lögin veita okkur?

Share this post


Link to post
Share on other sites
16 minutes ago, Frater DOV said:

Costco felur sig á bak við það að þeir eru klúbbur og að meðlimir hafa undirskrifað að kvittun þeirra og vörur meigi tjekkast. Spurningin er hvort svona klúbbreglur trompi landslög sem kveður á um friðheldi heimilis og persónu; að það meigi ekki leita í munum þínum, persónu eða heimili án þíns samþykkis. Getur verslun krafist þess að einstaklingur gefi upp þau réttindi sem lögin veita okkur?

Verslaður bara á öðrum stað. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
9 hours ago, Sigurður123 said:

Verslaður bara á öðrum stað. 

Nákvæmlega mín niðurstaða.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
20 minutes ago, Frater DOV said:

Nákvæmlega mín niðurstaða.

Við hvað starfar þú?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Veit nú ekki hversu vel þetta eftirlit virkar.   Sam´s club er sams konar verslun hér westra og Costco, talið út úr körfunum.   Á tímabili var einhvað ólag á viktinni hjá þeim þannig að hlunkapakkar af kjötvöru voru viktaðir upp á fáein grömm.   Svo leiðinlega vildi til að þeir slæddust í körfuna hjá Breyskum og enginn gerði athugasemdir við.   Svo urðu líka þau leiðu mistkök að fínasta lambalæri var merkt sem miklu ódýrari grísahnakki.   Í það sinn hélt afgreiðslumaðurinn pakkanum upp klárlega merktur Lamb og sagði hva bara grísakjöt á grillið, hóst, hóst já einmitt

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, Breyskur said:

Veit nú ekki hversu vel þetta eftirlit virkar.   Sam´s club er sams konar verslun hér westra og Costco, talið út úr körfunum.   Á tímabili var einhvað ólag á viktinni hjá þeim þannig að hlunkapakkar af kjötvöru voru viktaðir upp á fáein grömm.   Svo leiðinlega vildi til að þeir slæddust í körfuna hjá Breyskum og enginn gerði athugasemdir við.   Svo urðu líka þau leiðu mistkök að fínasta lambalæri var merkt sem miklu ódýrari grísahnakki.   Í það sinn hélt afgreiðslumaðurinn pakkanum upp klárlega merktur Lamb og sagði hva bara grísakjöt á grillið, hóst, hóst já einmitt

Stori broðirinn  walmart gerir þetta lika orðið,,  og með mun meri tækni en aður.  I þau skipti sem maður slysast þangað inn þarf maður að syna kvittunn og vörurnar skannaðar i annað sinn og bornar saman við eitthvað app sem þeir hafa, ef maður vill ut með þær. Lenti i þvi bara rett aðan að labba þaðan ut með bjorkassa og sekk af hundafoðri,, og þurfti að framvisa þessum skilrikjum a leiðinni ut eftir að hafa att i fullkomlega löglegum viðskipum við kassan minutunni aður.   Mer var einmitt hugsað til þess hvers vegna eg let undan og vippaði sönnunargagninu framan i glyrnurnar a þeim sem krafðist þess að fa að sja það,,,,eftir að varan er min,,,,   eg a hana eftir að hafa greitt fyrir hana,,,,   kemur kallinum i andyrinu ekkert við hvað eg keypti,,,,,,,,    eg þarf ekki að syna einhverjum eigur minar, þegar eg hef greitt fyrir þær,,,,  stenst ekki,,  hugsið þetta aðeins,,, loka hnykkurin i viðskipunum for fram við kassann þar sem vöruskiptin eiga ser stað,,,þu lætur fe af hendi en færð vöruna i staðinn,, eftir það er hun þin.  Nokkrum metrum og sec. seinna fer einhver að vasast i þinum vörum,,, bara svo þu komist ut.   

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta er hægt að gera án þess að stilla fólki upp eins og glæpamönnum.

Hvað með að færa kassana að útganginum og um leið og þú hefur fengið afgreiðslu og borgað þá ert þú kominn út. Þá getur aðstoðarmaður bíparanns við kassann tjekkað um leið og hann setur vörurna í körfu. 

Ef það er ekki nóg þá er hægt að hafa þriðja mann á sama stað, en þetta sýnir auðvitað fáránleika þessa gjörnings.

Þegar þú hefur fengið vöruna og greitt fyrir hana, þá ætti fyrirtækið ekki lengur að hafa neinar áhyggjur af þér, í öllufalli ef þú endar fyrir utan vöruhúsið þegar þú ert kominn framhjá kassanum.

Þetta kvittunartjekk gefur manneskjunni tilfinningu af að vera upp á náð og miskun fyrirtækisinns kominn, sem getur innkallað kortið þitt ef þú ert ekki nógu snöggur að hysja niður um þig og grípa tærnar.

... en þetta hefur orðið til þess að ég versla ekki ótilneyddur hjá Costco ...

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Frater DOV said:

Þetta er hægt að gera án þess að stilla fólki upp eins og glæpamönnum.

Hvað með að færa kassana að útganginum og um leið og þú hefur fengið afgreiðslu og borgað þá ert þú kominn út. Þá getur aðstoðarmaður bíparanns við kassann tjekkað um leið og hann setur vörurna í körfu. 

Ef það er ekki nóg þá er hægt að hafa þriðja mann á sama stað, en þetta sýnir auðvitað fáránleika þessa gjörnings.

Þegar þú hefur fengið vöruna og greitt fyrir hana, þá ætti fyrirtækið ekki lengur að hafa neinar áhyggjur af þér, í öllufalli ef þú endar fyrir utan vöruhúsið þegar þú ert kominn framhjá kassanum.

Þetta kvittunartjekk gefur manneskjunni tilfinningu af að vera upp á náð og miskun fyrirtækisinns kominn, sem getur innkallað kortið þitt ef þú ert ekki nógu snöggur að hysja niður um þig og grípa tærnar.

... en þetta hefur orðið til þess að ég versla ekki ótilneyddur hjá Costco ...

Hvar vinnur þú?
 

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 8/10/2019 at 2:18 PM, Sigurður123 said:

Hvar vinnur þú?
 

Ég vinn fyrir sjálfann mig í eigin fyrirrtæki.

Share this post


Link to post
Share on other sites
47 minutes ago, Frater DOV said:

Ég vinn fyrir sjálfann mig í eigin fyrirrtæki.

Vinnur þú fyrir samkeppnisaðila Costco? Haga eða Festi?

Eða í geira þar sem Costo hefur komið nýlega inn á eins og á jarðaberjamarkaði?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvar vinnur þú Sigurður? Ágætt að byrja á sjálfum sér. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Sigurður123 said:

Vinnur þú fyrir samkeppnisaðila Costco? Haga eða Festi?

Eða í geira þar sem Costo hefur komið nýlega inn á eins og á jarðaberjamarkaði?

Nei ég rek þjónustufyrirtæki sem er í engri samkepni við stórmarkaði eða byrgja þeirra.

Ég hef enga annarlega hvata til að drulla á Costco; er bara kúnni sem er óánnægður með að vera meðhöndlaður eins og þjófur í hvert sinn sem ég yfirgef verslun þeirra. En ég nota besnínstöð costco óspart og mæli eindregið með henn; ódýrasta bensínið á Íslandi.

En Costcó fæl subzero einnkunnir fyrir hvernig þeir meðhöndla viðskiptavini sína .... Ég held að þeir skjóti sjálfa sig í fótinn við að flytja inn alla ósiði sína frá BNA til Íslands .... og ég tel það skyldu viðskiptavinanna að láta þá vita af því.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.