Sign in to follow this  
Followers 0
Sigurður123

Borgarlína - þarfa greining

28 posts in this topic

Hvar er hægt að finna hana?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Fólk þarf að komast leiðar sinnar innan Reykjavíkur. 

Það er hægt að gera það með 

a) Bíl

b) Fótgangandi

c) Strætó

d) leigubíl

e) hjóli

 

Sé ekki alveg hver þörfin er fyrir borgarlínu. 

Það væri hægt að skoða þetta af einhverri alvöru. 

T.d. þörf fyrir að stytta tíma í umferð en hann er sennilega sá styðsti í heimi.

Eða þörf fyrir að losa okkur við bensín og dísel og nota í staðinn rafmagn sem við eigum nóg af í dag. Kannski verður því öllu stolið með sæstreng. Hver veit? Lífeyrissjóðunum var stolið með regluverki frá Brussel og ætli orkunni verði ekki líka stolið með orkupakka 1,2,3,4,5... 

Það væri líka gaman út frá þörfinni að finna bestu lausnin. 

1) Byggja upp lestarkerfi og hugsa þetta út frá öllum mögulegum þörfum. Það væri hægt að byggja sundabraut með járnbrautateinum. Það er ekki hægt að byggja hana og bæta svo við brautarteinum. Það er auðvitað hægt að bæta við annarri járnbrautabrú. Það væri hægt að setja lest upp á Akranes (of dýrt eins og borgarlína reyndar er líka) eða lest að Þingvöllum, Gullfossi og Geysi. Geggjað að geta farið um landið á rafmagni einu saman. 

2) Henda í lest til Keflvíkur. 

3) Hafa lestarkerfi í stað lúxus strætóa sem bæta litlu við. 

4) Henda í prógram sem reiknar út hvar sé best að búa miðað við vinnu. T.d. að fólk sem býr í Garðabæ flytjist í Borgartún. Eða henda í uppfyllingu við Borgartún eða eins og er verið að gera á Kirkjusandi, búa til lúxusíbúðir fyrir afætur eins og lögmenn, endurskoðendur, forstjóra og fjármálastjóra. Væri allt í lagi að borga þeim almennileg laun ef þeir ynnu nú fyrir kaupinu sínu og sinntu starfinu sínu eins og þeim ber. 

5) Eða færa Alþingismennina úr úthverfum niður í bæ og gamla liðið sem býr í miðbænum í úthverfin. Væri hægt að veita skattafslátt eða beingreiðslur. Eða hafa eignaskatt hærri í miðbænum en í úthverfum. Eða hafa eignaskatt og gefa afslátt ef þú býrð í göngufæri frá vinnustaðnum. 

6) Fjölga hverfisverlunum

7) Endurvekja þjónustu í hverfunum. 

8) Skattleggja bílastæði í Kringlu og Smáralind og nota það til að borga fyrir almenningssamgöngur. 

9) komið endilega með fleiri hugmyndir. 

Sjáið hvernig þetta virkar miklu betur að skilgreina þörfina og velta fyrir sér mismunandi lausnum í stað þess að hoppa beint í BORGARLÍNU. 

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

En ef að niðurstaða þarfa greiningar væri óþarfi borgarlínu? Hvað ætlar borgarbatteríið að gera þá?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Áhyggur þínar og athygasemdir, @Sigurður123, hafa margoft komið fram, hafa ómað í borgarstjórn, flakkað á samfélagsmiðlum. Og samt erum við hér. Nota bene, þetta er Samfylkingin að fá sínu fram, þetta er þeirra hugðarefni.

Það hefur t.d. verið margbent á að það sé til óþurftar að þrengja að einkabílum. Af slíku hefur verið hlegið. En  svo kemur í ljós að fólk er að "kjósa með löppunum" og hlutfall einkabíls í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu fer úr 75% í 79% frá því 2014 eða á fimm árum. Sem sagt, raunþróun en andstæð því sem borgaryfirvöld eru að reyna að ná fram og í raun vinna gegn. Og á sama tíma eru snjallbílar að koma, sjálfkeyrandi bílar, sem munu gjörbylta samgöngum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
31 minutes ago, fleebah said:

Áhyggur þínar og athygasemdir, @Sigurður123, hafa margoft komið fram, hafa ómað í borgarstjórn, flakkað á samfélagsmiðlum. Og samt erum við hér. Nota bene, þetta er Samfylkingin að fá sínu fram, þetta er þeirra hugðarefni.

Það hefur t.d. verið margbent á að það sé til óþurftar að þrengja að einkabílum. Af slíku hefur verið hlegið. En  svo kemur í ljós að fólk er að "kjósa með löppunum" og hlutfall einkabíls í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu fer úr 75% í 79% frá því 2014 eða á fimm árum. Sem sagt, raunþróun en andstæð því sem borgaryfirvöld eru að reyna að ná fram og í raun vinna gegn. Og á sama tíma eru snjallbílar að koma, sjálfkeyrandi bílar, sem munu gjörbylta samgöngum.

Hvad er vandamalid? Ju, umferdin i RVK er verri en su i Bejing. Takid Thjodkirkjumilljarda og setjid i Stræto. Kostar hundrad kall innan RVK. Tidar ferdir og thettridid leidarkerfi. Einfalt og virkar. Folk droppar bilnum. Vegatollur vid borgarmork heldur Gardbæingum og Seltirningum burtu. Nog af frodu og fitu i Kerfinu sem ma hverfa. Mannrettindastofa og Jafnrettisstofa eru bara thrystihopafyrirbæri. Thessir hopar geta sjalfir fjarmagnad thetta. Fjarmagnseftirlitid verda bankarnir ad borga fyrir. Sedlabankinn verdur ad sækja sinar tekjur a markadinum og skera nidur. Sama med Vedurstofuna.  Af nogu er ad taka i Kerfinu.

Share this post


Link to post
Share on other sites
42 minutes ago, TinTin said:

Hvad er vandamalid? Ju, umferdin i RVK er verri en su i Bejing. Takid Thjodkirkjumilljarda og setjid i Stræto. Kostar hundrad kall innan RVK. Tidar ferdir og thettridid leidarkerfi. Einfalt og virkar. Folk droppar bilnum. Vegatollur vid borgarmork heldur Gardbæingum og Seltirningum burtu. Nog af frodu og fitu i Kerfinu sem ma hverfa. Mannrettindastofa og Jafnrettisstofa eru bara thrystihopafyrirbæri. Thessir hopar geta sjalfir fjarmagnad thetta. Fjarmagnseftirlitid verda bankarnir ad borga fyrir. Sedlabankinn verdur ad sækja sinar tekjur a markadinum og skera nidur. Sama med Vedurstofuna.  Af nogu er ad taka i Kerfinu.

Þú getur farið inn á google og séð Traffic í Reykjavík. Meira og minna allt grænt. En ég gat ekki séð Traffic í Bejing, sennilega munur á alræðisstjórn og lýðræðisstjórn. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, TinTin said:

Hvad er vandamalid? Ju, umferdin i RVK er verri en su i Bejing. 

Reyndar ekki. Ef ég er á bílnum þá er ég að fara á háannatíma og þetta er jú aðeins hægara en ekkert katastrophic, sko. Við erum enn smáríki og smáborg í samanburði við alvöru stórborgir. :) Hér eru stuttar vegalengdir. En það er samt athyglisvert að þó svo að ég sé að fara hægt á bílnum (er sneggri að hljóla þessa 10 km en að keyra þá, úr Grafarvogi í Borgartún) þá er hér "skemmtileg" staðreynd: Strætó er 2-4 sinnum lengur á leiðinni. Þrátt fyrir forgangsbrautir, þrátt fyrir gífurlega niðurgreiddan rekstur, þrátt fyrir endalausar umbætur undanfarna tvo áratugi, þrátt fyrir strætóappið (sem er frekar skemmtilegt btw).... Þrátt fyrir allt. Sorrí, ég er ekki að fara að eyða klukkutíma í að ferðast í strætó, að minnsta kosti, fyrir ferð sem ég er 20-30 mínútur max á háannatíma. Hvort sem það er á hjóli eða í mínum jeppa.

Þannig að þó svo að ég skilji vel þinn punkt, @TinTin minn kæri, þá segi ég bara "nei takk" við Strætó. Og það þarf mikið til til að sannfæra mig um að það að 70 milljarða fjárfesting í einhverri Borgarlínu muni a) reynast hagkvæmur kostur svo svari tilkostnaði og b) vera betri kostur en aðrir kostir sem enn eiga eftir að koma fram sem kannski leysa þetta samgöngumál (t.d. sjálfkeyrandi bílar sem taka 5-7 farþega í einu út Grafarvogi í Borgartún án þess að þurfa að taka strætó)

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Allan valdatíma sósíalista í Reykjavík hefur nánast ekkert verið gert í gatnamálum, og það litla sem þó hefur verið, hefur verið til bölvunar frekar en hitt.
Á sama tíma hefur íbúum landsins fjölgað verulega, og  bílum um þriðjung.

Ríkið á sinn skít, þó svo að Vegagerðin hafi staðið fyrir þeim fáu markverðu framkvæmdum í  Reykjavík sem þó hafa komist á koppinn.
Uppbygging á Landspítala er geigvænlega heimskuleg framkvæmd, þar sem engar gatnabætur hafa fylgt.
Auðvitað á að tæma miðborg Reykjavíkur af opinberum stofnunum, og flytja þær í heppilegri bæjarfélög, þar sem ekki er enn hafið stríð gegn bílnum.

Þess utan neitar Reykjavík að taka þátt í gatnaframkvæmdum sem geta dregið úr teppum.
Sem dæmi er "ofanbyggðavegur" milli Arnarnesvegar og Breiðholtsbrautar og mislæg gatnamót við Vatnsendahvarf/Breiðholtsbraut, sem og mislæg gatnamót við Kringlumýrarbraut/Miklubraut og Grensásveg/Miklubraut, sem og stóra málið, Sundabraut.
Tal nú ekki um Lönguhlíð/Miklubraut, þar sem farið var í gríðarlega dýrar framkvæmdir sem skiluðu nákvæmlega engu.

Og fyrir þá sem telja að umferðin í Peking sé betri en í Reykjavík, þá er ráð að heimsækja þá borg áður en sá samanburður er gerður.
Umferðin þar er hrikaleg, vægast sagt, enda höfuðbæli sósíalisma á jörðinni.
Þeim til afsökunar er að þar búa um 40-50 miljónir, afsökun sem sósíalistar í Reykjavík hafa ekki.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvernig er samt metro kerfið í Bejing?

Persónulega finnst mér allt í lagi að það séu umferðarteppur í stórborgum sem hafa slík kerfi því þau eru yfirleitt mjög fljótleg og þægileg. Strætó í Reykjavík mun hinsvegar aldrei ná sambærilegum standard og slíkt kerfi þó að borgarlínan verði að veruleika. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég hef tuðað um þetta lengi og segi aftur.. 

A) Ástandið í borginni er 100% pólitíkusum að kenna og þá kjósendum líka. Málið er þetta að borgin og ráðherra samgöngumála hafa löngum verið andstæðir pólar. Auk þess hefur ráðherra samgöngumála komið af landsbyggðinni. Af þessu hefur leitt að ALDREI hefur verið farið í samræmdar vegabætur í borginni, enda pólitískir andstæðingar aldrei sammála um neitt í vegamálum svo áratugum skiptir.

B) Þess vegna hafa öll jarðgöng verið á landsbyggðinni en ekki í Rvk. Í Reykjavík ættu að vera a.m.k þrenn jarðgöng fyrir bílaumferð. 1- Reykjavík og yfir í Grafarvog/Kjalarnes. 2- Reykjavík og yfir í Álftanes. 3- gegnum Öskjuhlíð og niður í Fossvog.

C) Reykjavík er eina höfuðborgin á vesturlöndum sem ekki hefur jarðgöng fyrir bílaumferð. Færeyingar eru fremri en Íslendingar á þessu sviði.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Metrokerfið í Peking er sagt gott og ódýrt, hef notað það einu sinni í fylgd með Kínverja.
Mæli ekki með að fólk sem er að flýta sér ráfi mikið um eitt og sér, þar sem Kínverjar tala bara alls enga ensku, og þeir Kínverjar sem þykjast tala ensku eru ekki voðalega vel skiljanlegir.
Ágæt regla að fá enhvern Kínamann til að skrifa miða á kínversku þangað sem för er heitið. Og svo að finna leigubílstjóra sem kann að lesa, sem er ekki sjálfgefið.

Annars er kerfið þar  hannað á tíma þar sem engan bíl var að sjá, sem auðveldar málin.
Þetta fyrirbæri, Borgarlína, verður fíaskó.
Hér getum við ekki borað eða grafið niður nema með gríðarlegum kostnaði, og ef það á að leggja Borgarlínu samhliða gatnakerfi þýðir það að enn meira verður gengið á gatnakerfið, sem er ekki beysið fyrir.

En metró í Peking er svo sem ágætt dæmi. Það virkaði fínt, og allir fóru í Metró eða strætó, af því að það voru engir bílar.
En svo komu bílarnir, og nú eru þarna allir á bíl sem það geta, með umferðateppum og leiðindum.
Af hverju skyldu Kínverjar fara yfir í bíla, þar sem þeir eru með gott metrókerfi?
Jú, af því að metró hentar ekki nema litlum hluta fólks.

Hér er alltaf verið að hvetja til strætóferða, og enginn kerfiskúkur skilur af hverju fólk er svo vitlaust að nýta það ekki.
Sennilega vegna þess að það fólk notar ekki strætó.
Mín börn hafa ekki getað notað strætó nema að það sé einfalt A til B.
Þau unnu öll með skóla, á kvöldin og um helgar, sem þýddi að þau þurftu bíl því  strætó byrjar seint og hættir snemma.
Bara það eitt að fara í bíó með strætó seint á síðkvöldi þýðir leigubíll, labb eða einhver skutlar heim. Fáránlegt.
Og þegar strætókort kostar tugi þúsunda, þá verður nemandi að velja, bíl eða strætó, því hvorutveggja er of dýrt fyrir meðalnámsmanninn.

Og það fyrsta sem opinberir starfsmenn gera þegar hækka þarf laun Þórdísar Lóu eða borga utanlandsferð fyrir Hildi Tjaldhæl, er að skera niður í ferðatíma strætó.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Alkinnn kvartar undan því að  það séu ekki nógu margir æludallar.   Vandinn er ekki skortur á æludöllum það er drykkjan sem er vandamál.  

Alveg eins er hægt að kvarta undan því að það séu bara fjórar, sex eða átta akreinar um borgina, það er alls ekki vandamálið.   Tvíþætt vandamál á höfuðborgarsvæðinu, yfir 300þúsund bílar á vegunum fyrir þjóð sem er ekki nema rétt rúmlega 300þúsund, hærra hlutfall en í USA.   Fólk komst ágætlega af þegar það var einn fjölskyldubíll var norimið annar fáheyrður og þriðji og fjórði bíll á heimili bara rugl.   150þúsund heimilsbílar væri kappnóg, svo vinnutæki og ferðamenn, ætti með réttu að vera hægt að fækka um 100þúsund bíla á götunum.   https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/09/02/309_thusund_okutaeki_i_umferd/

Hitt vandamálið er borgarskipulag þar sem of margir vinnustaðir westan í borginni en of margir búa austan.   Þétting byggðar lagar það að einhverju leyti en það er grátleg skammsýni að troða nýjum Landspítala mitt í versta umferðaröngþveitið.   Með því að byggja hann til dæmis á Keldnalandinu hefði þyngdarás svæðisins færst verulega austar og mjög stór vinnustaður komið í göngu/hjólafæri við Grafarvog og Úlfarsárdalinn þar sem núna þarf að keyra nánast til alls. 

1155116.jpg

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
16 minutes ago, Breyskur said:

Alkinnn kvartar undan því að  það séu ekki nógu margir æludallar.   Vandinn er ekki skortur á æludöllum það er drykkjan sem er vandamál.  

Alveg eins er hægt að kvarta undan því að það séu bara fjórar, sex eða átta akreinar um borgina, það er alls ekki vandamálið.   Tvíþætt vandamál á höfuðborgarsvæðinu, yfir 300þúsund bílar á vegunum fyrir þjóð sem er ekki nema rétt rúmlega 300þúsund, hærra hlutfall en í USA.   Fólk komst ágætlega af þegar það var einn fjölskyldubíll var norimið annar fáheyrður og þriðji og fjórði bíll á heimili bara rugl.   150þúsund heimilsbílar væri kappnóg, svo vinnutæki og ferðamenn, ætti með réttu að vera hægt að fækka um 100þúsund bíla á götunum.   https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/09/02/309_thusund_okutaeki_i_umferd/

Hitt vandamálið er borgarskipulag þar sem of margir vinnustaðir westan í borginni en of margir búa austan.   Þétting byggðar lagar það að einhverju leyti en það er grátleg skammsýni að troða nýjum Landspítala mitt í versta umferðaröngþveitið.   Með því að byggja hann til dæmis á Keldnalandinu hefði þyngdarás svæðisins færst verulega austar og mjög stór vinnustaður komið í göngu/hjólafæri við Grafarvog og Úlfarsárdalinn þar sem núna þarf að keyra nánast til alls. 

1155116.jpg

Vandamálið er einmitt skapað af yfirvöldum sjálfum.

Áður en Háskólinn í Reykjavík flutti í Vatnsmýrina þá komu aðrir staðir til greina, held við Urriðaholt í Garðabæ. En það þótti ekki nógu flott, það þurfti að vera í 101 Reykjavík þó ég vissi sem nemandi á þessum tíma að umferðin væri geðveiki, enda hafði unnið í 101 Reykjavík áður og ég fæ enn martraðir um umferðateppurnar þarna.

Borgaryfivöld í Reykjavík GÁFU Háskólanum í Reykjavík lóðina í Vatnsmýri, til að laða skólann að. Þannig að borgarstjórn Dags hefur kynt undir þennan umferðarvandann með þeim aðgerðum. Það er enginn umferðarvandi í kringum Urriðaholtið.

Það ætti að sameina öll sveitafélögin strax og byrja að skipuleggja sem heild. Núna er ekki hægt að fara á milli sveitafélaga hér nema á vegum Vegagerðarinnar, sveitafélögin hér vilja ekki leggja vegi sín á milli því ríkið á að sjá um "þjóðvegi", og það er karpað árum og áratugum saman um öll sameiginleg verkefni, sjáðu bara brúnna yfir fossvog sem er obvious flott verkefni. Algjör heimska.

 

Það ætti enginn að vera borgarfulltrúi í Reykjavík nema hann þurfi að vera í þessari umferðarstöppu einnig. Að búa í 101 og vera hip og kúl á reiðhjóli, hjólandi 300 metra frá heimili sínu í ráðhúsið, það er ekki til þess að viðkomandi borgarfulltrúi skynji vandann.

 

En þessir vanvita ráðamenn sem geta ekki hugsað eða tekið ákvarðanir fram í tíma vilja núna refsa okkur fyrir að búa þar sem þeir ákváðu að hverfin risu. Nú skal senda alla í  strætó og refsa bílaeigendum! Hvernig væri að þetta lið endurskoðaði sína aðkomu að þessum vanda og myndu byrja á að breyta sinni hugsun um vandann. Þetta er ekki fólkinu að kenna, það eru þeir sem skipulagðu vandann sem eiga allan heiðurinn af vandanum. Kannski aðilar einsog Dagur borgarstjóri eigi að víkja því hann tók þátt í að skapa þennan vanda?

2 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites
32 minutes ago, Newton said:

Vandamálið er einmitt skapað af yfirvöldum sjálfum.

Áður en Háskólinn í Reykjavík flutti í Vatnsmýrina þá komu aðrir staðir til greina, held við Urriðaholt í Garðabæ. En það þótti ekki nógu flott, það þurfti að vera í 101 Reykjavík þó ég vissi sem nemandi á þessum tíma að umferðin væri geðveiki, enda hafði unnið í 101 Reykjavík áður og ég fæ enn martraðir um umferðateppurnar þarna.

Borgaryfivöld í Reykjavík GÁFU Háskólanum í Reykjavík lóðina í Vatnsmýri, til að laða skólann að. Þannig að borgarstjórn Dags hefur kynt undir þennan umferðarvandann með þeim aðgerðum. Það er enginn umferðarvandi í kringum Urriðaholtið.

Það ætti að sameina öll sveitafélögin strax og byrja að skipuleggja sem heild. Núna er ekki hægt að fara á milli sveitafélaga hér nema á vegum Vegagerðarinnar, sveitafélögin hér vilja ekki leggja vegi sín á milli því ríkið á að sjá um "þjóðvegi", og það er karpað árum og áratugum saman um öll sameiginleg verkefni, sjáðu bara brúnna yfir fossvog sem er obvious flott verkefni. Algjör heimska.

 

Það ætti enginn að vera borgarfulltrúi í Reykjavík nema hann þurfi að vera í þessari umferðarstöppu einnig. Að búa í 101 og vera hip og kúl á reiðhjóli, hjólandi 300 metra frá heimili sínu í ráðhúsið, það er ekki til þess að viðkomandi borgarfulltrúi skynji vandann.

 

En þessir vanvita ráðamenn sem geta ekki hugsað eða tekið ákvarðanir fram í tíma vilja núna refsa okkur fyrir að búa þar sem þeir ákváðu að hverfin risu. Nú skal senda alla í  strætó og refsa bílaeigendum! Hvernig væri að þetta lið endurskoðaði sína aðkomu að þessum vanda og myndu byrja á að breyta sinni hugsun um vandann. Þetta er ekki fólkinu að kenna, það eru þeir sem skipulagðu vandann sem eiga allan heiðurinn af vandanum. Kannski aðilar einsog Dagur borgarstjóri eigi að víkja því hann tók þátt í að skapa þennan vanda?

Launakostnaður er stærsti útgjaldaliðurinn. Kannski er mikil skuld vegna bygginu hússins.

Ef ekki þá er hægt að rífa húsið og flytja HR.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það hefur ekkert gerst í gatnamálum inn/út úr höfuðborginni síðustu 30 ár annað en að grjótsteypti vegurinn frá Kringlumýri og upp á Kjalarnes hefur fengið malbikslag nokkrum sinnum með tilheyrandi umferðartöfum..

Svo á að leysa einfalt vegaleysudæmi höfuðborgarinnar með einu vinstri pólitísku striki í óþökk borgaranna - borgarlínu..

Íslensk vegapólitík er sú allra heimskasta í veröldinni!!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Sá einhver staðar að borgarlína eigi að tengja saman borgarlínu með strætó.

Þu tekur strætó í borgarlínuna og svo strætó úr línunni.

Ein skipti þýðir klukkutími í ferðatíma tvö þýða lengri ferðatíma.

Þú þarft þétta byggð til að borgarlína geti verið án þessa að skipta. Sem þýðir ein lágmarkskipti.

Þú ert með Landspítala og HÍ sem gætu verið með stoppustöð. 

En hvar væri hægt að hafa stöð á móti sem getur staðið undir stöð sem upphafsstöð?

Hvergi. 

Ætli þeir setji ekki stöð sem kemur sér vel fyrir íbúa þar. En þeir verða alltaf fáir.

Hvar er þörfin? Menn verða að vera með strætó leið sem er sprungin og setja lest eða borgarlínustrætó til að uppfylla þessa þörf.

Það má ekki eyða hundruðum milljarða í þörf sem eftir að búa til.

450 manns á hvern ferkílometra. Í Reykjavík.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Borgarlína verður aldrei neitt meira en glorified strætókerfi sem kostaði 100 millljarða en breytti engu, svona "white elephant project". Þessi lína fer sömu leiðir og strætó fer nú þegar, styttir engan tíma eða neitt.

Staðreyndin er sú að allir þurfa að eiga bíl á Íslandi. Þú kemst ekki úr Breiðholti yfir í Salahverfið í Kópavogi nema eyða klukkutíma í strætó sem fer allskonar hringi með þig um hin og þessi hverfi.

Þ.e. strætókerfið er hannað til að taka fólk úr úthverfum niður í borgina, og svo aftur heim. Borgarlínan verður nákvæmlega eins hönnuð, að flytja fólk úr úthverfum niður í borgina. Nota bene, engin lausn. Fólk mun þurfa eiga bíl vilji það komast frá Breiðholti í Salahverfið í kópavogi á innan við klukkustund.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
9 hours ago, Newton said:

Borgarlína verður aldrei neitt meira en glorified strætókerfi sem kostaði 100 millljarða en breytti engu, svona "white elephant project". Þessi lína fer sömu leiðir og strætó fer nú þegar, styttir engan tíma eða neitt.

Staðreyndin er sú að allir þurfa að eiga bíl á Íslandi. Þú kemst ekki úr Breiðholti yfir í Salahverfið í Kópavogi nema eyða klukkutíma í strætó sem fer allskonar hringi með þig um hin og þessi hverfi.

Þ.e. strætókerfið er hannað til að taka fólk úr úthverfum niður í borgina, og svo aftur heim. Borgarlínan verður nákvæmlega eins hönnuð, að flytja fólk úr úthverfum niður í borgina. Nota bene, engin lausn. Fólk mun þurfa eiga bíl vilji það komast frá Breiðholti í Salahverfið í kópavogi á innan við klukkustund.

Vandamálið er Kopavogur , Reykjavík og Vegagerðin.

Svo auðvitað Ármann og 2,2 milljónir á mánuði og Dagur og hans 2,2 milljónir á mánuði.

Svo auðvitað fílinn i herberginu. Reykjavík er lélegt bæjarstæði sem hefur verið farið einstaklega illa með.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.