Sign in to follow this  
Followers 0
Femma Hrútsdóttir

Jóker

6 posts in this topic

Var að sjá þessa mynd,

https://www.imdb.com/title/tt7286456/?ref_=fn_al_tt_1

1200px-Joker_(2019_film)_poster.jpg

Fannst erfitt að horfa á hana.

Enn erfiðara að hugsa um hana eftir á.

Þvílíkur leikur hjá aðal.

Hvað finnst málverjum?

Hver var boðskapur myndarinnar?

Mun óskarsakademían koma sér undan því að veita Phoenix verðlaunin?

Eru áhorfendur að elska þessa mynd?

Eru gagnrýnendur að hata hana?

Hverjir elska hana og hverjir hata hana?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég er eitthvað eftir á með þessa en fer á hana í vikunni. Er mjög spenntur fyrir henni miðað við viðbrögðin. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Gaman að vita af fleiri nátthröfnum sem fara stundum á bíó.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Á eftir að sjá hana, en er búinn að ákveða fyrirfram að hún sé þung og erfið, jafnvel leiðinleg og langdregin, en Phoenix stórkostlegur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Núna er Jókerinn búin að hala inn næstum 900 milljónir í tekjur en kostaði innan við 70 milljónir í framleiðslu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Jókerinn með 11 óskarstilnefningar.

 

Ætli hollívúdd finni leið til að neita Phoenix um Óskar fyrir besta leikara?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.