4sinnum

Play - í alvöru?

67 posts in this topic

WAB var kjánalegt en PLAY er fíflalegt, fáránlegt nafn á flugfélagi að mínu mati. Það leikur (play) sér enginn með flugrekstur, öryggi, upplifun flugfarþega eða annað tengt því.

Samgöngustofa átti að grípa í taumana og skóla þetta lið sem heldur því fram að þeir séu að gera allt svo rétt og vanda sig frá fyrsta degi. Almenningur hefur enga þolinmæði fyrir fíflagangi lengur - þetta leikfang (play) þeirra félaga er dauðadæmt frá fyrsta degi..

https://www.visir.is/g/2019191109361/play-hefur-sig-til-flugs-til-sex-afangastada-i-vetur

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ætli maður fái að kippa í hann á leiðinni með þeim? Gæti allavega minnkað stress á meðan ferðinni stendur. 

durex-play-massage-2-in-1-1-squeezable-b

Share this post


Link to post
Share on other sites

For­stjóri Play fagnaði í vínkjall­ara Bláa Lóns­ins

https://www.mbl.is/smartland/stars/2019/11/06/forstjori_play_fagnadi_i_vinkjallara_blaa_lonsins/

 

Sömu vitleysingar og voru innan veggja WOW air, sem hrapaði hratt til jarðar vegna skuldaofþyngdar. Greinilegt að þeir hafa ekki lært "frugality". Myndi aldrei treysta svona kauðum fyrir peningunum mínum, vel klæddir karlar sem kunna svo sannarlega að lifa hátt á annarra manna fé.

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Newton said:

For­stjóri Play fagnaði í vínkjall­ara Bláa Lóns­ins

https://www.mbl.is/smartland/stars/2019/11/06/forstjori_play_fagnadi_i_vinkjallara_blaa_lonsins/

 

Sömu vitleysingar og voru innan veggja WOW air, sem hrapaði hratt til jarðar vegna skuldaofþyngdar. Greinilegt að þeir hafa ekki lært "frugality". Myndi aldrei treysta svona kauðum fyrir peningunum mínum, vel klæddir karlar sem kunna svo sannarlega að lifa hátt á annarra manna fé.

Eyða nógu miklu af lánsfénu. Ætti að hringja öllum bjöllum hjá væntanlegum “fjárfestum” (nema þeir vilji verða kröfuhafar). Hef grun um að þessi forstjóri eigi ekki eftir að endast lengi ef þetta er hugmyndafræðin.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
34 minutes ago, Newton said:

For­stjóri Play fagnaði í vínkjall­ara Bláa Lóns­ins

https://www.mbl.is/smartland/stars/2019/11/06/forstjori_play_fagnadi_i_vinkjallara_blaa_lonsins/

Sömu vitleysingar og voru innan veggja WOW air, sem hrapaði hratt til jarðar vegna skuldaofþyngdar. Greinilegt að þeir hafa ekki lært "frugality". Myndi aldrei treysta svona kauðum fyrir peningunum mínum, vel klæddir karlar sem kunna svo sannarlega að lifa hátt á annarra manna fé.

Þetta grunaði mig, ætla að leika (Play) sér með peninga annarra og lifa hátt. Þessi stund er löngu liðin að "fólk sé fífl", fólk sér í gegnum þetta lið!!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Share this post


Link to post
Share on other sites

“Þá seg­ist Play vera búið að semja um við­hald á flug­vélum félags­ins með hag­stæð­ari samn­ingum en WOW var með og að búið sé að semja við nýjan aðila sem muni sjá um alla flug­afgreiðslu á Kefla­vík­ur­flug­velli „á áður óþekktum kjör­u­m.“

Það á semsagt að spara í viðhaldi... hvað endist flugafgreiðsluaðili með “áður óþekkt kjör” lengi? Einn slíkur til hér, þekktur fyrir kennitöluflakk.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Oft fellur fjallgöngumaður í grýttan jarðveg.

En það hefur engu flugfélagi...hingað til...tekist að lifa samkeppnina við Icelandair. Geri því ekki ráð fyrir að þessu nýja flugfélagi takist það heldur. Kannski væri betra að skíra það ,,4PLAY " í staðinn...og að menn færu af stað með það sem tilraunaverkefni til 2ja ára.

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Skrolli said:

Oft fellur fjallgöngumaður í grýttan jarðveg.

En það hefur engu flugfélagi...hingað til...tekist að lifa samkeppnina við Icelandair. Geri því ekki ráð fyrir að þessu nýja flugfélagi takist það heldur. Kannski væri betra að skíra það ,,4PLAY " í staðinn...og að menn færu af stað með það sem tilraunaverkefni til 2ja ára.

Ég held að PLAYNoPAY væri réttnefni, hafa ekki í hyggju að borga mikið í launakostnað, viðhald né afgreiðslu í KEF. Stjórnendur ætla að leika sér (play) á meðan þeir geta. Farþegar mega búast við að verða strandaglópar um víða veröld þegar verkföllin og vinnustöðvanir byrja hjá þessum koppum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta er afar lág fargjöld sem þeir ætla að treysta á.   Ef vélin er kjaftfull dugar þetta á styttir leiðir miðað við þetta.   https://www.opshots.net/2015/04/aircraft-operating-series-aircraft-operating-expenses/  en það er lítið svigrúm.  Lægri nýting eða óvæntanr hækkanir og tapið safnast hratt saman. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er varla rúm fyrir nein frávik, eldsneytishækkanir, launahækkanir, hækkanir þjónustgjalda, auknar álögur vegna losunarheimilda, hækkanir lendingargjalda o.s.frv. Play er bara venjuleg bóla, fjármögnun endist kanski 5-7 ár, þá fer að fjara undan rekstrinum, en helv... skemmta stjórnarmenn sér vel meðan á veislunni stendur, svo koma hangovers, við höfum séð þetta allt áður!!

Samgöngustofa ætti að grípa inn í, svona leikrit PLAY á ekki að líðast lengur..

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 11/7/2019 at 16:35, Karl Remba said:

“Þá seg­ist Play vera búið að semja um við­hald á flug­vélum félags­ins með hag­stæð­ari samn­ingum en WOW var með og að búið sé að semja við nýjan aðila sem muni sjá um alla flug­afgreiðslu á Kefla­vík­ur­flug­velli „á áður óþekktum kjör­u­m.“

Það á semsagt að spara í viðhaldi... hvað endist flugafgreiðsluaðili með “áður óþekkt kjör” lengi? Einn slíkur til hér, þekktur fyrir kennitöluflakk.

Ég hnýt alveg sérstaklega um það fundist hafi flugafgreiðsluaðili í KEF á "áður óþekktum kjörum". Svoleiðis fyrirbæri mun ekki einu sinna geta haldið Pólverjum í vinnu. Á innritunarborðinu verður væntanlega Rúmeni sem talar sjö orð í ensku.

Share this post


Link to post
Share on other sites
15 minutes ago, Mastro Titta said:

Ég hnýt alveg sérstaklega um það fundist hafi flugafgreiðsluaðili í KEF á "áður óþekktum kjörum". Svoleiðis fyrirbæri mun ekki einu sinna geta haldið Pólverjum í vinnu. Á innritunarborðinu verður væntanlega Rúmeni sem talar sjö orð í ensku.

Væntanlega þessir http://www.acefbo.is/

Nokkrar kennitölur að baki og skrautleg saga eiganda.

Hér er dæmi: https://www.dv.is/frettir/2018/08/17/daemdir-barnanidingar-kung-fu-prestur-panama-prins-og-sertruarsofnudur-leika-lausum-hala-reykjavikurflugvelli/

Share this post


Link to post
Share on other sites

Easyjet.

wow er með fjármagnið og Play með þekkinguna.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.