4sinnum

Play - í alvöru?

67 posts in this topic

Er brýn þörf á nýju flugfélagi?

Icelandair er vissulega stórt á markaðnum en 25 félög veita því samkeppni til landsins.  Vandamál á ferðamarkaði eru hvað síst skorti á framboði að kenna.  Mogensen var að borga með hverjum miða svo það er ekki hægt að miða við þar tölur, auðvitað flykkjast farþegar að ef þeim eru gefnir miðar, en það er ekki sönnun á rekstrargrundvelli fyrir flugfélag, eiginlega þvert á móti.  Tekjur verða að standa undir rekstri og með mikilli samkeppni er erfitt að komast af stað.

Share this post


Link to post
Share on other sites
7 hours ago, Breyskur said:

Er brýn þörf á nýju flugfélagi?

Icelandair er vissulega stórt á markaðnum en 25 félög veita því samkeppni til landsins.  Vandamál á ferðamarkaði eru hvað síst skorti á framboði að kenna.  Mogensen var að borga með hverjum miða svo það er ekki hægt að miða við þar tölur, auðvitað flykkjast farþegar að ef þeim eru gefnir miðar, en það er ekki sönnun á rekstrargrundvelli fyrir flugfélag, eiginlega þvert á móti.  Tekjur verða að standa undir rekstri og með mikilli samkeppni er erfitt að komast af stað.

Það er ekki þörf fyrir lággjaldaflugfélag hingað fyrir kvótaflóttamenn, hælisleitendur eða aðra þeim líkum.

Það er ekki þörf fyrir lággjaldaflugfélag og sýndarmennsku í þágu þjóðar þegar leikurinn (Play) er að hafa eins mikið af fjármunum af fólki og fjárfestum og hugnast getur í eigin þágu!!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ríkið ætti að styðja við þetta nýja flugfélag, fjölga vélum og byrja strax að fljúga til og frá N-Ameríku

Setja varðhund í stjórnina og stíga rétt til jarðar.

Þá myndi hagvöxtur aukast og atvinnuleysi minnka og ekki þörf fyrir ríkið að borga 2 milljarða Á MÁNUÐI í atvinnuleysisbætur!

Share this post


Link to post
Share on other sites
32 minutes ago, Herkúles said:

Ríkið ætti að styðja við þetta nýja flugfélag, fjölga vélum og byrja strax að fljúga til og frá N-Ameríku

Setja varðhund í stjórnina og stíga rétt til jarðar.

Þá myndi hagvöxtur aukast og atvinnuleysi minnka og ekki þörf fyrir ríkið að borga 2 milljarða Á MÁNUÐI í atvinnuleysisbætur!

Það verður aldrei með BB við völd það áttu að vita. Það er ekki spurt um hagvöxt á þeim bæ, heldur hvernig er hægt að verja Icelandair með kjafti og klóm..

Þar fyrir þá er ólöglegt að ríkisstyrkja flugfélag eins og Icelandair nú á dögum..

Held t.d. að Icelandair hafi viljandi tekið þátt í samningaviðræðum við WOW því það stuðlaði að því að þeim blæddi frekar út tímalega, vissu að þeir voru að renna út á tíma!!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Við verðum af tugmilljarða tekjum og búum við töluvert atvinnuleysi af því framboð ferða er ekki nóg, flugið er flöskuhálsinn, icelandair stendur sig ekki.

(Air Berlin var styrkt af þýsku stjórninni osfrv)

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Herkúles said:

Við verðum af tugmilljarða tekjum og búum við töluvert atvinnuleysi af því framboð ferða er ekki nóg, flugið er flöskuhálsinn, icelandair stendur sig ekki.

(Air Berlin var styrkt af þýsku stjórninni osfrv)

Alveg sammála því að aðallega ríkissjóður tapaði svakalega á falli WOW. Ég er samt ekkert hrifinn af öðru lággjaldaflugfélagi hér, algerlega í mótsögn við allt okrið hérna. Ef einhver leggur í að stofna alvöru flugfélag sem nær að flytja hingað frekar efnameira fólk t.d. frá US og EU þá er ég fylgjandi því og samkeppni sem það mundi hafa í för með sér. En þetta verður að vera stöndukt fjárhagslega og með öruggt rekstrarmódel..

Share this post


Link to post
Share on other sites

..voru þetta ekki um 800 manns hjá WOW og svo fjöldinn allur í ferðaþjónustugeiranum, kannski eru svona 1.000 manns atvinnulaus ennþá

sem er stórmál

Playbojarnir eru með reynslu og setja upp nett módel sem þeir segja að virki, tvær vélar í fyrstu og svo á þetta að vaxa, hvers vegna ekki ef 

eftirspurnin er til staðar..

Share this post


Link to post
Share on other sites

Af því að það er ekki eftirspurn eftir fleirum sætum.  Nægt framboð 

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Herkúles said:

..voru þetta ekki um 800 manns hjá WOW og svo fjöldinn allur í ferðaþjónustugeiranum, kannski eru svona 1.000 manns atvinnulaus ennþá

sem er stórmál

Playbojarnir eru með reynslu og setja upp nett módel sem þeir segja að virki, tvær vélar í fyrstu og svo á þetta að vaxa, hvers vegna ekki ef 

eftirspurnin er til staðar..

Já en það var mr. Mogensen sem keyrði WOW í kaf með glæfraskap. Þessir PLAYerar eru ekkert betri, eru bara að hugsa um rassgatið á sjálfum sér, eru ánægðir ef þeir ná 2-3 árum á ofurlaunum en það er tíminn sem þessi lággjaldaflugfélög lafa með svona gæja innanborðs.

Share this post


Link to post
Share on other sites

BNW hér er svarið:

 

Minna sætaframboð til landsins ruv.is

„Við erum að sjá fleiri sem eru að áætla lokanir núna í vetur heldur en síðasta vetur, segir Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands. Og hún segir minna sætaframboð til landsins valda þessu fyrst og fremst. „Við höfum verið að sjá til dæmis að vetri Bandaríkjamenn skila sér mikið til okkar. Þeir hafa verið duglegir að ferðast um landið. Og þeir voru mikið í Wow-air vélunum sem dæmi.“ Þá hafi breskum farþegum fækkað mikið og fleiri erlendum ferðamönnum sem ferðast hafi um landið allt yfir veturinn

 

(maður gerir ekki annað en pósta hér inn staðreyndum til að vinna á öllum vitleysunum á malefnum, hvað er að þessum þræði?)

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, Herkúles said:

Við verðum af tugmilljarða tekjum og búum við töluvert atvinnuleysi af því framboð ferða er ekki nóg, flugið er flöskuhálsinn, icelandair stendur sig ekki.

(Air Berlin var styrkt af þýsku stjórninni osfrv)

Rangt. Þýska ríkisstjórnin lagði fram fé til að halda Air Berlin í rekstri þar til tækist að brytja það niður, selja lífvænlega hluta og restin færi í þrot. Átti að taka 3 mánuði. Eftir einn og hálfan mánuð voru peningarnir búnir (100 eða 150m €, man það ekki). Og reksturinn stöðvaðist. Hættu nú þessu bulli um að þýska ríkið hafi bjargað Air Berlin. Félagið fór á hausinn, hluti seldur áður.

1 minute ago, Herkúles said:

(maður gerir ekki annað en pósta hér inn staðreyndum til að vinna á öllum vitleysunum á malefnum, hvað er að þessum þræði?)

Hahahahaha :LOL

Share this post


Link to post
Share on other sites

(Air Berlin var styrkt af þýsku stjórninni osfrv)

Share this post


Link to post
Share on other sites

,,,fbl frá í vor: .....Í báðum tilvikum er þó hægt að velta fyrir sér aðkomu ríkisins. Í tilfelli bankanna var um misheppnaðar grundvallaraðgerðir að ræða. Íslenska örmyntin og Seðlabanki sem var í vonlausri stöðu þegar kreppti að. Þegar til kastanna kom fékk ríkið því ekkert við ráðið. Hafði engin verkfæri. Hvað WOW varðar hafði ríkið hins vegar örlög þess í hendi sér og hefði auðveldlega getað gripið inn í. Til dæmis með því að leggja WOW til fé og vinda niður starfsemi þess í rólegheitum, eins og þýska ríkið gerði í tilviki Air Berlin. Hins vegar var það ákvörðun ríkisstjórnarinnar að aðhafast ekkert.

Því má segja að meginmunurinn sé sá að í bankahruninu tróð ríkið marvaða á lokametrunum þrátt fyrir að sennilega væri aldrei möguleiki að bönkunum yrði bjargað. Í WOW-málinu hafði ríkið öll tromp á hendi en ákvað að aðhafast ekkert. Í raun hefur ekkert komið fram um hvort þar var um að ræða hugmynda­fræðilega afstöðu eða hreint úrræðaleysi. Fordæmin eru hins vegar misvísandi og því eðlilegt að velta því fyrir sér hver verði afstaða stjórnvalda næst þegar þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki lenda í bobba.

Share this post


Link to post
Share on other sites
44 minutes ago, Herkúles said:

Hvað WOW varðar hafði ríkið hins vegar örlög þess í hendi sér og hefði auðveldlega getað gripið inn í. Til dæmis með því að leggja WOW til fé og vinda niður starfsemi þess í rólegheitum, eins og þýska ríkið gerði í tilviki Air Berlin. Hins vegar var það ákvörðun ríkisstjórnarinnar að aðhafast ekkert.

Stundum er hægt að grípa inní stundum er það of seint.   Gjaldþrot WoW var upp á 138milljarða, þegar félagið fór í þrot var ekkert eftir.   Það var búið að selja lendingarleyfi, útblástursheimildir, þá litlu eign sem var í kaupleiguvélum og hvað annað sem hægt var að koma í verð. Laun, lendingargjöld, leiga, skattar skuldir var allt á fallið á gjaldadaga, bókanir voru þolanlegar en verðið sem var verið að borga fyrir miðana var hlægilegt og hvergi nærri kostnaði.  Það hefði hlaupið á tugum milljaraða að reyna halda félaginu í loftinu út sumarið.  https://www.vb.is/frettir/lystar-krofur-wow-138-milljardar/156271/

WoW var í raun gjaldþrota áður en það fór í hlutafjáraukingu, lendingargjöld og annað hafði fengið að safnas saman án þess að það væri tekið á þessu.   Þrátt fyrir að gefa út villandi tölur um afkomu félagsins fékkst sama og ekkert nýtt fé inn, megnið var bara tilfærsla á útistandandi skuldum.  Ef félagið hefði farið á hausinn haustið 2018 heldur en að hanga fram á vor 2019 hefði tjónið af þeirra völdum orðið mun minna.   Það er helst þetta sem má finna að, enginn þorði að viðurkenna orðin hlut og loka félagi sem var farið á hausinn.  

27302.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites

Rétt hjá Breyskum. WOW var haldið gangandi af ríkinu (ISAVIA og Samgöngustofu) í gegnum aðgerðaleysi þeirra frá ca september 2018. Á kostnað ríkisins og annarra kröfuhafa. Þetta á ríkið að gera upp gagnvart þessum starfsmönnum, stofnunum. 

3 hours ago, Herkúles said:

..voru þetta ekki um 800 manns hjá WOW og svo fjöldinn allur í ferðaþjónustugeiranum, kannski eru svona 1.000 manns atvinnulaus ennþá

sem er stórmál

Playbojarnir eru með reynslu og setja upp nett módel sem þeir segja að virki, tvær vélar í fyrstu og svo á þetta að vaxa, hvers vegna ekki ef 

eftirspurnin er til staðar..

Er eftirspurnin til staðar á réttu verði Herkúles? Verði sem skilar arði?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Just now, hvumpinn said:

Rétt hjá Breyskum. WOW var haldið gangandi af ríkinu (ISAVIA og Samgöngustofu) í gegnum aðgerðaleysi þeirra frá ca september 2018. Á kostnað ríkisins og annarra kröfuhafa. Þetta á ríkið að gera upp gagnvart þessum starfsmönnum, stofnunum. 

Það virðist vera þjóðarmein hér að halda svona gangandi líkum á lífi lengur en ætti að gera.

T.d. voru bankarnir sem hrundu hér 2008 orðnir löngu tæknilega gjaldþrota löngu fyrir, en stjórnvöld gerðu allt til að halda leiknum áfram.

Sama með WOW air, flugfélagið fyrir löngu orðið gjaldþrota, en stjórnvöld gerðu allt til að halda leiknum áfram.

En það er bara þannig að landið er lítið og eitt stórt fyrirtæki sem fer í þrot er heljarinnar áfall.

Rosalegast af öllu í tilfelli WOW air er að Icelandair er í raun að greiða fyrir tap ríkisins á falli WOW, þ.e. með því að greiða mun hærri flugvallargjöld vegna þess að WOW air greiddi ekki sín.

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 tímum síðan, Herkúles said:

,,,fbl frá í vor: .....Í báðum tilvikum er þó hægt að velta fyrir sér aðkomu ríkisins. Í tilfelli bankanna var um misheppnaðar grundvallaraðgerðir að ræða. Íslenska örmyntin og Seðlabanki sem var í vonlausri stöðu þegar kreppti að. Þegar til kastanna kom fékk ríkið því ekkert við ráðið. Hafði engin verkfæri. Hvað WOW varðar hafði ríkið hins vegar örlög þess í hendi sér og hefði auðveldlega getað gripið inn í. Til dæmis með því að leggja WOW til fé og vinda niður starfsemi þess í rólegheitum, eins og þýska ríkið gerði í tilviki Air Berlin. Hins vegar var það ákvörðun ríkisstjórnarinnar að aðhafast ekkert.

Því má segja að meginmunurinn sé sá að í bankahruninu tróð ríkið marvaða á lokametrunum þrátt fyrir að sennilega væri aldrei möguleiki að bönkunum yrði bjargað. Í WOW-málinu hafði ríkið öll tromp á hendi en ákvað að aðhafast ekkert. Í raun hefur ekkert komið fram um hvort þar var um að ræða hugmynda­fræðilega afstöðu eða hreint úrræðaleysi. Fordæmin eru hins vegar misvísandi og því eðlilegt að velta því fyrir sér hver verði afstaða stjórnvalda næst þegar þjóðhagslega mikilvæg fyrirtæki lenda í bobba.

Þú skilur ekki grunnatriðið.  Það er minni eftirspurn eftir Íslandi.  

Það er hins vegar nægt sætaframboð 

Það eru einfaldlega færri ferðamenn vegna þess að Ísland er ekki lengur hot-spot og of dýrt

Hvað er að þessu liði á þessum vef ?

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

endurtekið:

Minna sætaframboð til landsins ruv.is

„Við erum að sjá fleiri sem eru að áætla lokanir núna í vetur heldur en síðasta vetur, segir Arnheiður Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands. Og hún segir minna sætaframboð til landsins valda þessu fyrst og fremst. „Við höfum verið að sjá til dæmis að vetri Bandaríkjamenn skila sér mikið til okkar. Þeir hafa verið duglegir að ferðast um landið. Og þeir voru mikið í Wow-air vélunum sem dæmi.“ Þá hafi breskum farþegum fækkað mikið og fleiri erlendum ferðamönnum sem ferðast hafi um landið allt yfir veturinn

Share this post


Link to post
Share on other sites

Aðalheiður hefur atvinnu af væli og rangfærslum. Hún er m.öðrum ábyrg fyrir að verið er að henda 200 milljónum í óþarfan aðflugsbúnað á Akureyri. Peningum sem hefði verið betur komið í annað á flugvellinum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 minute ago, Herkúles said:

Minna sætaframboð til landsins ruv.is

Það er kapp nóg af ferðum til landsins og það á ágætu verði, London til Kef vikuferð í mars $170 dollar, $360 frá New York   hvort tveggja með Icelandair.   Miðað við sætanýtingu gætu þeir flutt 50þúsund farþega aukalega flestamánuði.   Mikið af ferðamönnum með WoW var fólk að stökkva á ódýrarferðir á seinustu stundu.   Voða gaman að fljúga í 10tíma frá westurströndinni til Íslands fyrir $99 en það stóð engan veginn undirkostnaði og er því ekki hægt að nota það sem einhvern útgangs punkt.

636679377885627360-wow-grid3.jpg?width=2

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.