Sign in to follow this  
Followers 0
Sigurður123

Er Ísland spillt?

Er Ísland spillt land?   4 members have voted

  1. 1. Er Ísland spillt land?


Please sign in or register to vote in this poll.

15 posts in this topic

?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Svar mitt er "já". Ég held aö spillingu sé að finna í öllum löndum. En þetta er doldið einfaldað hér. Erum við að tala um "spilling" ef einn einstaklingur í landinu er spilltur? Eða hefur gert eitthvað sem spilling? Og hvað er spilling? Eru það mútur eða bara einfaldlega tengslanetið? Ef ég fæ pipara á undan öðrum af því að píparinn er minn besti vinur, er það spilling? Ef ég borga píparanum svart, er það spilling?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég er vakna upp við vondan draum vegna þess að maður hefur kosið Sjálfstæðisflokkin í hvert skipti fyrir utan eitt skipti. Þá kaus ég Viðreisn. Þar er algjörlega frábært fólk fyrir utan Þorgerði Katínu. 

Sjálfstæðisflokkkurinn er talsmaður frjálshyggju. Í minni sýn á frjálshyggju er allt sem frjálsast en samt með grundvallarreglum. T.d. fiskiveiðistjórnunarkerfi. Þar er búið að setja hámark 12% á hvert fyrirtæki í kvóta. Núna er Samherji kominn með 15% og það er unnið að því að leysa málið. Sem þýðir að reglunum verður breytt af Sjálfstæðisflokknum fyrir Samherja og aðra stóra aðila í sjávarútvegnum. Þetta er sama aðferð og er notuð í Namibíu. Það verður bara ljósara þegar maður sér þetta erlendis og sleppir öllum tilfinningum gagnvart duglegum sjómönnum og Sjálfstæðisflokknum. Þetta fékk mig til að opna augun. 

Eins og ég sýndi á tölfræðiþræði þá sækir fjármagn í meira fjármagn. Þorsetinn græðir á kvótakerfinu, setur peninga í bankakerfið sem hrynur en svo er hann er samt ríkur áfram. Það er vegna þess að það er handahófskennt hver verður ríkur og hver ekki. Það er tölfræðilegt hugtak sem sýnir að þeir sem eiga mikið fjármagn vinna leikinn. Það hefur ekkert með að gera hvað Þorstein er duglegur eða ekki. Hann hefur bara meira fé til að tapa en hinn almenni borgari. Fullt af fólki tapaði húsunum og íbúðunum sínum í hruninu. Samherji tapar stundum eða græðir hús á hverri mínútur. Skiptir hann ekki máli.

Það sem gerist í kvótakerfinu er að stærstu aðilarnir taka til sín á endanum allan markaðinn. Eins og Krónan og Bónus á matvörumarkaði. Eins og Arion, Landsbanki og Íslandsbanki á bankamarkaði. Þetta endar alltaf svona. Þannig ef það eru settar reglur til að koma í veg þetta eins og aflamark þá virka þessar reglur nema það komi eitthvað til.

Þetta eitthvað er spilling. Núna er búið að sýna að keisarinn er í engum fötum. Sjálfstæðisflokkurinn er ekkert betri en ráð í ráðstjórnarsíkjum Sóvétríkjana. Þetta eiga kjósendur Sjálfstæðisflokksins ekki að sætta sig við. Fullveldisdraumar búa ekki til ný störf í alþjóðvæddum heimi. Guð blessi Sjálfstæðisflokkinn ef það er þjóðernisimi sem á að bjarga flokknum. 

Að endingu verður það þannig að að tvö til þrjú stór útgerðarfélög verða eftir. Þá kemur að því að ESB mútar okkur til að fara í ESB eða erlendar bankastofnananir taka til sín kvótann óbeint og fara með hann annað. 

Það er allt mögulegt vegna spillingar nema auðvitað við setjum upp varnir gegn spillingu. Í Sjálfstæðisflokknum, í stjórnkerfinu, í samfélaginu og hjá kjósendum. Ef spilling þá ekki kjósa flokkinn sem er spilltur. Ef einhver segir spilling sé nauðsynlegt þá segja honum til syndanna. 

Ef Samherji getur ekki farið að lögum þá styrkja starfsemi félagsins innan sem utanfrá. 

 

Ef við bregðumst ekki við spillingu í íslensku samfélagi, hjá stjórnvöldum, hjá fyrirtækjum og hjá almenningi þá endum við eins og Namibía, eins og lítið sjávarþrop þar sem kvótinn er löngu farinn. Það er hægt að fiska frá Bretlandi, Noregi og Spáni íslenska fiskinn.

Share this post


Link to post
Share on other sites
51 minutes ago, fleebah said:

Svar mitt er "já". Ég held aö spillingu sé að finna í öllum löndum. En þetta er doldið einfaldað hér. Erum við að tala um "spilling" ef einn einstaklingur í landinu er spilltur? Eða hefur gert eitthvað sem spilling? Og hvað er spilling? Eru það mútur eða bara einfaldlega tengslanetið? Ef ég fæ pipara á undan öðrum af því að píparinn er minn besti vinur, er það spilling? Ef ég borga píparanum svart, er það spilling?

Ég myndi segja nei við undirstrikaða hjá mér. Það væri ekki spilling. Það er eitthvað en samt ekki spilling. Fyrir mér er spilling einhverskonar misnotkun á valdi sem maður hefur. T.d kvótasalar í namibíu sem selja ríkiskvóta undir borðið vegna þess að þeim var mútað. Ekki vegna hæsta boðs.

2 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites

@Sigurður123 ég held að þú sért að rugla saman hér því að verða ríkur annars vegar og spillingu. Því fer fjarri að fólk sem ber höfuð og herðar yfir alla aðra komist þangað á spillingu. Ég held ég hafi áður bent þér á þetta um svokallaða pareto dreifingu á árangri (þar á meðal auðsöfnuði). Þetta hefur verið töluvert rannsakað og þetta hefur með það að gera að vera mannseskja. Við erum öll svo misjöfn. Og sum, lítið brot af þjóðfélaginu, eru bara algerlega afburðarfólk í afköstum. Margt fólk skrifar bækur en Yrsa og Arnaldur bera höfuð og herðar yfir sölu. Fullt af fólki spilar á hljóðfæri en aðeins örfá hafa komið með metsöluplötur. Fullt af fólki spilar fótbolta en bara brot af þeim spila í úrvalsdeildum. Og af þeim, örfá hafa unnið Gullknöttinn.

Fullt af tónskáldum sömdu tónlist á klassíska tímabilinu. En aðeins örfá þessara tónskálda sömdu þá tónlist sem við hlustum hvað mest á (Bach, Mozart, Beethoven, Chopin etc). Og tökum bara Bach sem dæmi, brot af hans verkum (sem voru roooosalega mörg) fylla upp í rúmlega helming þeirrar tónlstar hans sem spiluð er.

Það er ekki hægt, að mínu mati, að segja að það, að verða ríkur, sé afleiðing spillingar. Að því sögðu, þá er alveg öruggt að einhver birtingamynd spillingar á sér stað meðal helstu fyrirtækjana og einstaklinganna. "Leikurinn" hjá þeim er að verða ríkur. Og meðölin sem sum þeirra beita eru örugglega misjöfn. En það er ekki þar með sagt að ríkidæmi, að afburðarárangur í uppbygginu verðmæta og auðs, sé þar með spilling. Það er t.d. ekki spilling að vera útsjónasamur og harður í viðskiptum. Það er "leikurinn".

Að ná ofurárangri er svona eins og að vera með meðfæddar ofurgáfur. Ákaflega sjaldgæft. En rosalega áberandi enda örfáir einstaklingar sem ná þeim árangri.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 minute ago, fleebah said:

@Sigurður123 ég held að þú sért að rugla saman hér því að verða ríkur annars vegar og spillingu. Því fer fjarri að fólk sem ber höfuð og herðar yfir alla aðra komist þangað á spillingu. Ég held ég hafi áður bent þér á þetta um svokallaða pareto dreifingu á árangri (þar á meðal auðsöfnuði). Þetta hefur verið töluvert rannsakað og þetta hefur með það að gera að vera mannseskja. Við erum öll svo misjöfn. Og sum, lítið brot af þjóðfélaginu, eru bara algerlega afburðarfólk í afköstum. Margt fólk skrifar bækur en Yrsa og Arnaldur bera höfuð og herðar yfir sölu. Fullt af fólki spilar á hljóðfæri en aðeins örfá hafa komið með metsöluplötur. Fullt af fólki spilar fótbolta en bara brot af þeim spila í úrvalsdeildum. Og af þeim, örfá hafa unnið Gullknöttinn.

Fullt af tónskáldum sömdu tónlist á klassíska tímabilinu. En aðeins örfá þessara tónskálda sömdu þá tónlist sem við hlustum hvað mest á (Bach, Mozart, Beethoven, Chopin etc). Og tökum bara Bach sem dæmi, brot af hans verkum (sem voru roooosalega mörg) fylla upp í rúmlega helming þeirrar tónlstar hans sem spiluð er.

Það er ekki hægt, að mínu mati, að segja að það, að verða ríkur, sé afleiðing spillingar. Að því sögðu, þá er alveg öruggt að einhver birtingamynd spillingar á sér stað meðal helstu fyrirtækjana og einstaklinganna. "Leikurinn" hjá þeim er að verða ríkur. Og meðölin sem sum þeirra beita eru örugglega misjöfn. En það er ekki þar með sagt að ríkidæmi, að afburðarárangur í uppbygginu verðmæta og auðs, sé þar með spilling. Það er t.d. ekki spilling að vera útsjónasamur og harður í viðskiptum. Það er "leikurinn".

Að ná ofurárangri er svona eins og að vera með meðfæddar ofurgáfur. Ákaflega sjaldgæft. En rosalega áberandi enda örfáir einstaklingar sem ná þeim árangri.

 

Í Ameríku á 1% meira en 40%. Það þýðir að hin 19% eiga 39%. Það væri gaman að vita hver stóran hluta 20% eiga af auðævum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 12/3/2019 at 11:16 AM, Sigurður123 said:

Í Ameríku á 1% meira en 40%. Það þýðir að hin 19% eiga 39%. Það væri gaman að vita hver stóran hluta 20% eiga af auðævum.

Hér er Jordan Peterson að útskýra sama atriðið aftur. Meira metadata, þ.e. meiri ítarupplýsingar. Hann meir að segja kemur inn á klassíska tónlist hér. Sami punktur og ég kom með (en ekki nákvæmlega sömu tónskáld). Peterson var btw mjög afkastamikill prófessor í sálfræði, sérfæðingur í persónuleika fólks, löngu áður en hann varð frægur á heimsvísu. Hann kemur inn á peningahliðina, auðsöfnun, á 5. mínútu. Athyglisvert þegar hann kemur inn á það í kringum 6. mínútu að þó svo að þessi mikli auður væri tekinn, gerður upptækur, og endurdreift þá myndi hann bara aftur leita til 1% af þjóðfélaginu. Kannski annar hópur, ekki sama fólkið. En samt..... lítill minnihluti myndi bara aftur draga að sér nær öllum auðnum því það er í þeirra eðli að gera svo og "leikurinn" er sá sami.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég er ekki að rugla saman spillingu og að verða ríkur. Er bara að segja að spilling er ekki bara siðlaus heldur lika óþörf. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Sigurður123 said:

Ég er ekki að rugla saman spillingu og að verða ríkur. Er bara að segja að spilling er ekki bara siðlaus heldur lika óþörf. 

Ég held ég hafi náð því, fannst þetta bara svo merkileg á sínum tíma (fyrir um ári síðan) og þetta breytti töluvert minni afstöðu til þessa málaflokks. 

Já, og er sammála með seinni hlutann að mestu. T.d. heyrði viðtal við gyðing um daginn sem mútaði úkranínskum fangaverði í Treblinka útrýmingabúðum Nasista til að sleppa lifandi. Fannst þær mútur alveg viðeigandi ;).

Share this post


Link to post
Share on other sites
52 minutes ago, fleebah said:

Ég held ég hafi náð því, fannst þetta bara svo merkileg á sínum tíma (fyrir um ári síðan) og þetta breytti töluvert minni afstöðu til þessa málaflokks. 

Já, og er sammála með seinni hlutann að mestu. T.d. heyrði viðtal við gyðing um daginn sem mútaði úkranínskum fangaverði í Treblinka útrýmingabúðum Nasista til að sleppa lifandi. Fannst þær mútur alveg viðeigandi ;).

Ég tek til baka að að spilling sé óþörf í öllum tilvikum. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu. Sami hattur og hatursorðræða gagnvart útlendingum og samkynhneigðum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nei ekki miðað við samaburðarlönd 

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, TinTin said:

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu. Sami hattur og hatursorðræða gagnvart útlendingum og samkynhneigðum.

Píratar er svo mikilir hræsnarar að þau eru rangeygð af hræsni og tvískinnungi. Fyrir utan að hafa öll farið úr axlarlið á báðum við að klappa sér á bakið fyrir eigið (falskt) ágæti. Ég hélt að þessi orðræða myndi hætta þegar Birgitta Jóns hætti en þetta greinilega nær dýpra en svo.

En allavega, þráðarrán :) 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Davíð er grey.

Menn sem eiga peninga hlæja að honum.

Hannes og Davíð eru að verja sig gegn Norðmanni sem hefur engra hagsmuna að gæta.

Davíð bar höfuðábyrgð á því að innleiða íslenska frjálshyggju. Það endaði i hruni og allur skaðinn er ekki kominn fram.

Margir hafa hótað Davíð lífláti.

Fljotlega ef ekki nú þegar rennur upp fyrir Davíð hvað hann hefur gert og komið sér út í.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.