Sign in to follow this  
Followers 0
Sigurður123

Snjóflóð

15 posts in this topic

Merkilegt að snjóflóð náði einu húsi á Flateyri og var nærri því búið að granda unglingsstúlku, hvernig er þetta hægt eftir alla milljarðana sem fóru í að byggja flóðvarnagarðana? Falskt öryggi? Flóðvarnargarðurinn of stuttur?

Smábátahöfnin á Flateyri farin, einn bátur eftir! Þetta er skandall!!

https://www.visir.is/g/2020200119506/telja-flodid-a-staerd-vid-thad-sem-fell-a-flateyri-1995

IMG_7080.JPG

Share this post


Link to post
Share on other sites

Svo a ad senda snjoflodareikning a skattgreidendur! Hallo, thetta heyrir undir tryggingafelog. Folk velur lika sjalft hvar thad vill bua. Ef menn vilja bua i jadri snjothungrar fjallshlidar, tha er thad theirra mal.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

...man ekki eftir að talað hafi verið um að verja smábátahöfnina líka, ætli það sé ekki fulldýrt?

en varðandi það að flóðvarnargarðurinn hafi ekki dugað einu húsi: það mundi þá vera falskt öryggi ef flóðið fer yfir,

þarna verður væntanlega hækkað.

Nú er forvitnilegt að vita hvar hefur flætt eða hrunið annars staðar á Vestfjörðum, við erum með ,,heilan her" á Veðurstofunni sem kortleggur allt og rannsakar,

gefur út viðvaranir oþh og þeir vita áreiðanlega hvar líkurnar eru mestar..  Á sínum tíma féll mikið flóð á Súðavík, kannski aðstæður sé allt aðrar þar nú..

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, TinTin said:

Svo a ad senda snjoflodareikning a skattgreidendur! Hallo, thetta heyrir undir tryggingafelog. Folk velur lika sjalft hvar thad vill bua. Ef menn vilja bua i jadri snjothungrar fjallshlidar, tha er thad theirra mal.

Ég skil þig. 

Það hverju að byggja land þegar þegar hægt er að flytja orku um jarðstreng, sækja fisk frá Vestur-Evrópu og skipuleggja ferðir ferðir fyrir ferðamenn frá öllum öðrum löndum?

Það er varla byggilegt hér á landi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Voðalega eru menn fastir í einhverjum allt eða ekkert gír. Varnirnar eru auðvitað af hinu góða þó þær hafi ekki náð að koma í veg fyrir allt tjón.

Hafandi sagt það þá er samt spurning hvort þeir sem urðu fyrir tjóni geti ekki farið í skaðabótamál þar sem varnirnar breyta leið flóðsins. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Fyrirsjaanlegt og omurlegt radherra-spin i gangi nuna. Kata, BB og Sigurdur Ingi mæta a svædid. Med tvo tonn af fjolmidlafolki svo thau fai okeypis auglysingu i kvoldfrettunum. Thetta er elsta trikk i heimi, Trump og Putin mæta alltaf a "disaster" og rifa af ser samudarfrasa. Ogedfellt!

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, TinTin said:

Thetta er elsta trikk i heimi, Trump og Putin mæta alltaf a "disaster" og rifa af ser samudarfrasa. Ogedfellt!

Hin hliðin er að mæta ekki og fá þá á sig að vera fjarræn og skítsama. Damned if you do, damned if you don't. Bush fór ekki til Orlando þegar flæddi þar og var gagnrýndur hrikalega fyrir það.

Share this post


Link to post
Share on other sites
 
 
 
 
On 1/15/2020 at 3:28 AM, 4sinnum said:

Merkilegt að snjóflóð náði einu húsi á Flateyri og var nærri því búið að granda unglingsstúlku, hvernig er þetta hægt eftir alla milljarðana sem fóru í að byggja flóðvarnagarðana? Falskt öryggi? Flóðvarnargarðurinn of stuttur?

Smábátahöfnin á Flateyri farin, einn bátur eftir! Þetta er skandall!!

https://www.visir.is/g/2020200119506/telja-flodid-a-staerd-vid-thad-sem-fell-a-flateyri-1995

IMG_7080.JPG

Ég myndi halda að rétta spurninginn sé voru garðarnir of lágir? Miðað við að flóðið fer þarna yfir garðinn og á húsið þarna í Ólafstúninnu þá held  ég að svarið  sé á.  Þeir virka amk ekki á mig með þeim hætti að þeir séu of stuttir það er að þeir ná alveg utan um alla byggðinna. En svo má deila um það hvort að legan hefði mátt vera öðru vísi. það er gleyðari og verja þar með smábátta höfninna þá líka. 

Ef maður teiknar þessi tvö flóð upp í hausnum eins og garðarnir væru ekki þá hugsa ég að stór hluti Flateyrar hefði sennilega sópast í burtu. Ég reikna með að flóðið úr Skollakviltinni hefði sennilega haft svipaðar útlínur og bann væna flóðið 1995. Summir telja jafnvel að flóðið nú hafi verið stærra en þá.  Ég reikna með að flóðið úr Innra-Bæjargili hefði sennilega fyllt upp það svæði sem flóðið úr Skollakvilltinni myndi ekki ná til. Þannig að ef varnar garðarnir hefðu ekki verið þá hugsa ég að við værum að fylgjast nú með fréttum af mjög víðtæku björgunnar starfi.

Það að flóð þessi hafi náð einu íbúðarhúsi hefur örugglega haft áhrif á mjög marga þó svo að ekki hafi orðið manntjón. Ég hugsa ef manntjón hefði orðið í fyrri nótt þá held ég að það hefði orðið gríðarlegt reiðarslag. 

Ég held að ég sé að fara með rétt mál en það fóru einhver flóð á ólafstúnsið og götuna fyrir neðan í janúar 1995 en þá varð ekki manntjón á flateyri

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
4 tímum síðan, fleebah said:

Hin hliðin er að mæta ekki og fá þá á sig að vera fjarræn og skítsama. Damned if you do, damned if you don't. Bush fór ekki til Orlando þegar flæddi þar og var gagnrýndur hrikalega fyrir það.

Missti ég af einhverju eða ertu að meina flóðið í New Orleans? 

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Hallgeir said:

Missti ég af einhverju eða ertu að meina flóðið í New Orleans? 

New Orleans, rétt. O eitthvað ;) 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Já, maður veltir fyrir sér þessu að vera með byggð á svona svæði. Reyndar eru svona þorp víðsvegar um landið, austfjörðum og vestfjörðum.

Í raun er þetta spurning um hvort við viljum halda í þessi byggðasamfélög sem þarna eru eða flytja þau á betri landssvæði. Þú lokar varla bara heilum bæ og segir öllum að fara annað.

Ég veit ekki hvað menn voru að hugsa þegar þeir ákváðu að "hér skyldi byggja þorp, undir brattri fjallshlíð þar sem reglulega verða stór snjóflóð".

Í raun er þetta bara spurning um byggðastefnu. Það er verið að reyna halda úti vonlausum byggðasamfélögum. Þetta eru að verða einskonar sumar-bæjr bara.

Best væri að stefna á að byggja hér upp 3-4 stóra byggðakjarna fyrir utan höfuðborgarsvæðið. Á meðan engin stefna er þá flytur þetta fólk á höfuðborgarsvæðið og þessi svæði bara gufa upp á endanum, og eina svæðið þar sem einhver býr á verður á höfuðborgarsvæðinu.

 

Ég hefði viljað sjá svæðið við Borgarnes byggt upp, að stefnt verði að því að þar verði 40-50 þús manna bær eftir 40-50 ár. Í raun er Borgarnesa-svæðið langstærsta flatlendissvæði á Íslandi þar sem engar náttúruváir eru augljósar. Þetta er landfræðilega dautt svæði, engin eldgos, og engin fjöll nærri, þannig að þarna er hægt að byggja milljónamannaborg auðveldlega.

Svo jú Akureyri, Egilsstaði, og líka Stykkishólm, Selfoss.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.