Sign in to follow this  
Followers 0
DoctorHver

Fyrri Plágur

1 post in this topic

Árið 1707 til 1709 létust ca 18000 mans á Íslandi úr bólusótt: https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1128683/

Í hnotskurn

» Íslenskir annálar geta fyrst um bólusótt árið 1240.
» Stórabóla var skæð bólusótt sem geisaði 1707–09.
» Sóttin barst hingað að líkindum með fötum manns sem lést í hafi, á leið til Íslands, en kistill með föggum hans var borinn í land og í hús.
» Talið er að þriðjungur þjóðarinnar, 18 þúsund manns, hafi látist úr Stórubólu.
» Sóttin lagðist þyngst á þá sem fæddir voru eftir bólusóttarfaraldurinn 1672.
» Síðasti bólusóttarfaraldurinn barst til landsins 1839.
» Engin farsótt hefur valdið eins miklum skaða á Íslandi og bólusóttin.
» Bólusetningar gegn bólusótt voru og eru best heppnaða heilbrigðisaðgerð sem gripið hefur verið til.
» Vísbendingar eru um að þróun vopngerðrar bólusóttar hafi verið stunduð, en Bretar, Bandaríkjamenn og Rússar, fengu að "geyma" bólusóttarveiruna á þremur rannsóknarstofum, eftir að sjúkdómnum hafði verið útrýmt.

 

Hér eru síðarn ýmsar plágur í gegnum tíðinna í myndrænu formi: https://www.visualcapitalist.com/history-of-pandemics-deadliest/

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.