Sign in to follow this  
Followers 0
Ekki tröll

Betra samfélag - allar tekjur gerðar opinberar

19 posts in this topic

Nú eru hjúkruanrfræðingar, lögreglumenn og fleiri hjá hinu opinbera að biðja um launahækkanir. Ríkið á ekki fyrir þessum hækkunum en getur illa verið á þess fólks. 

Ég legg til að eftirfarandi verði gert. Tekjur allra verða gerða opinberar. Bjarni Ármannsson hefur haft glimrandi tekjur. Hvað borgar hann mikið í skatt. Þegar við sjáum það getum við ákveðið hvað er hægt að greiða í laun til hjúrkrunarfólks og annarra. Ekkk fyrr. Það er ekki hægt að hækka laun á Íslandi ef verðmætasköpunin fer út úr landinu og inn aftur án þess að greiddir eru skattar af þessu fé. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Er það ?

Viltu þá ekki alveg eins krefjast þess að fólk upplýsi

hve oft það skiptir um nærföt

hve oft það hafi samfarir

hve mikla orku það innbirgðir á hverjum degi 

o.s.frv 

Þessi umræða um laun og fleira tengt því er orðið þreytt tilfinningaklám 

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
4 minutes ago, BNW said:

Er það ?

Viltu þá ekki alveg eins krefjast þess að fólk upplýsi

hve oft það skiptir um nærföt

hve oft það hafi samfarir

hve mikla orku það innbirgðir á hverjum degi 

o.s.frv 

Þessi umræða um laun og fleira tengt því er orðið þreytt tilfinningaklám 

Samfarir, ekki nema vændi verði löglegt og það þarf að finnna út álagningu. 

Nærföt, það er í gegnum veltu búðanna.

Orka - skil ekki hvernig það tengist réttlátu samfélagi. Getur þú útskýrt betur. 

Þetta er ekki þreytt að ræða um hvort við viljum hafa réttlátt samfélag eða ekki. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Stjórnsýslan vill ekki gegnsæji eða þátttöku almennings. Stjórnmálamenn heldur ekki. Tækniframfarair hafa gert það að verkum að allir borgarar sem hafa áhuga á geta tekið virkan þátt gegnum atkvæðagreiðslur mála hjá ríki og borga. Ekkert mál að virkja þessa þáttöku. En það gerir embættismenn óþarfa og stjórnmálamenn háða vilja borgaranna. Með öðrum orðum færðu virkt lýðræði. Og það er banamein Fjórflokkaklíkunnar. Hún lifir sýnu eigin lífi. Þingmenn fara í sumarfrí þegar suaðburður byrjar og koma aftur þegar sláturtíðinni lýkur... 

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 tíma síðan, Ekki tröll said:

Þetta er ekki þreytt að ræða um hvort við viljum hafa réttlátt samfélag eða ekki. 

Það er auðvitað ekki nóg að sjá bara tekjur, við þurfum að fá útgjöld líka.
Hversu miklu eyðir fólk í pizzukaup.
Hversu margir bjórar?
Merkjavara eða Aliexpress?
Tóbak?
Netflix og Amazon, ofan á Stöð 2?

Ég á heimtingu að fá að vita hversu miklu fólk eyðir í það sem ég eyði ekki í.
Ég heimta að fá mismuninn.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
3 hours ago, Fórnarlambið said:

Það er auðvitað ekki nóg að sjá bara tekjur, við þurfum að fá útgjöld líka.
Hversu miklu eyðir fólk í pizzukaup.
Hversu margir bjórar?
Merkjavara eða Aliexpress?
Tóbak?
Netflix og Amazon, ofan á Stöð 2?

Ég á heimtingu að fá að vita hversu miklu fólk eyðir í það sem ég eyði ekki í.
Ég heimta að fá mismuninn.

Fólk ræður í hvað það eyðir. En það verður að borga skatta.
 

Ef þú borgar ekki skatta þá áttu hærri ráðstöfunartekjur. 
 

Ef það er ekkert eftirlit þá borga menn ekki skatta. Ríkið er lélegt í öllu sem það gerir þar á meðal er eftirlit.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvað ætli Rúvarar séu með í laun og hvað eru þeir á vísi með í laun. Það er fáránlegt að skattar sem fjölmiðlamenn á 365 borga fari að borga fjölmiðlamönnum á Rúv miklu hærri laun. Nún kann einhvar að spyrja er þetta virkilega svona? Þá sér hver maður að auðvitað á að vera hægt að fletta þessu upp. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Gróa á Leiti þarf auðvitað eitthvað safaríkt til að smjatta á í öfund og afbrýðisemi. Það leiðir til betra samfélags að vera með nefið í hvers manns koppi, í þjóðfélagi þar sem réttur til einkalífs er tilgreindur í stjórnarskrá og lögum landsins. Ja sei sei...

Share this post


Link to post
Share on other sites
18 minutes ago, fleebah said:

Gróa á Leiti þarf auðvitað eitthvað safaríkt til að smjatta á í öfund og afbrýðisemi. Það leiðir til betra samfélags að vera með nefið í hvers manns koppi, í þjóðfélagi þar sem réttur til einkalífs er tilgreindur í stjórnarskrá og lögum landsins. Ja sei sei...

Góð tilraun. En ekki nógu góð. 
Friðhelgi einkalífs er ekki þegar þú stundar viðskipti.

Share this post


Link to post
Share on other sites
4 minutes ago, Ekki tröll said:

Góð tilraun. En ekki nógu góð. 
Friðhelgi einkalífs er ekki þegar þú stundar viðskipti.

Hefur þú heyrt um GDPR? 

Share this post


Link to post
Share on other sites
17 minutes ago, fleebah said:

Hefur þú heyrt um GDPR? 

Aftur góð tilraun en þetta á ekki við.

https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=55860204-b174-41c8-bf50-7f36e88eb051

Viðkvæmar persónuupplýsingar:

Upplýsingar um kynþátt, þjóðernislegan uppruna, stjórnmálaskoðanir, trúarbrögð, lífs­skoðun eða aðild að stéttarfélagi.

Heilsufarsupplýsingar, þ.e. persónuupplýsingar sem varða líkamlegt eða andlegt heil­brigði einstaklings, þ.m.t. heilbrigðisþjónustu sem hann hefur fengið, og upp­lýs­ingar um lyfja-, áfengis- og vímuefnanotkun.

Upplýsingar um kynlíf manna og kynhneigð.

Erfðafræðilegar upplýsingar, þ.e. persónuupplýsingar sem varða arfgenga eða áunna erfðaeiginleika einstaklings sem gefa einkvæmar upplýsingar um lífeðlisfræði eða heil­brigði einstaklingsins og fást einkum með greiningu á líffræðilegu sýni frá við­kom­andi einstaklingi.

Lífkennaupplýsingar, þ.e. persónuupplýsingar sem fást með sérstakri tæknivinnslu og tengjast líkamlegum, lífeðlisfræðilegum eða atferlisfræðilegum eiginleikum einstak­lings og gera það kleift að greina eða staðfesta deili á einstaklingi með ótví­ræðum hætti, svo sem andlitsmyndir eða gögn um fingraför, enda sé unnið með upp­­lýsingarnar í því skyni að persónugreina einstakling með einkvæmum hætti.

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 tímum síðan, Ekki tröll said:

Fólk ræður í hvað það eyðir. En það verður að borga skatta.
 

Ef þú borgar ekki skatta þá áttu hærri ráðstöfunartekjur. 
 

Ef það er ekkert eftirlit þá borga menn ekki skatta. Ríkið er lélegt í öllu sem það gerir þar á meðal er eftirlit.

Sjáðu til, ég spara og þar með á ég meiri pening en þú.
Þessi peningur er notaður í eignakaup sem aftur gefa af sér tekjur.

Endurtekið nógu oft og lengi, þá er ég mun ríkari en þú.
Þú situr út í þínu horni og öfundast út í mig, fyrir að vera ríkari en þú.
Hann er þjófur og ræningi hugsar þú, og krefst þess að ég segi þér hvernig ég fari að því að hafa háar tekjur.

Málið er bara að þér kemur það ekki rassgat við.
Þú hafðir alla þá möguleika sem ég hafði, en nýttir þá ekki.
 

Share this post


Link to post
Share on other sites
3 minutes ago, Fórnarlambið said:

Sjáðu til, ég spara og þar með á ég meiri pening en þú.
Þessi peningur er notaður í eignakaup sem aftur gefa af sér tekjur.

Endurtekið nógu oft og lengi, þá er ég mun ríkari en þú.
Þú situr út í þínu horni og öfundast út í mig, fyrir að vera ríkari en þú.
Hann er þjófur og ræningi hugsar þú, og krefst þess að ég segi þér hvernig ég fari að því að hafa háar tekjur.

Málið er bara að þér kemur það ekki rassgat við.
Þú hafðir alla þá möguleika sem ég hafði, en nýttir þá ekki.
 

Hvaða eignir eru að halda sér í verði?

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, fleebah said:

Gróa á Leiti þarf auðvitað eitthvað safaríkt til að smjatta á í öfund og afbrýðisemi. Það leiðir til betra samfélags að vera með nefið í hvers manns koppi, í þjóðfélagi þar sem réttur til einkalífs er tilgreindur í stjórnarskrá og lögum landsins. Ja sei sei...

Þetta er spurning um sanngirni. Það er ósanngjarnt að annar fái að sleppa við að greiða skatta á meðan hinn þarf að greiða skatta. 

Skattar eru til að greiða fyrir mikilvæga hluti og ef menn sleppa að borga skatta sleppa þeir við að borga þá og fá þjónstu frá ríkinu án endurgjalds. Það gengur ekki upp og með því að opinbera tekjur þá vitum við stöðuna. T.d. hjúkrunarfræðinga og lögreglumenn sem eru með milljónir í laun vegna þess að þeir taka bara næturvaktir.

Það er til einföld lausn á þessu og það er að hver og einn borgar þátttökugjald fyrir að vera í samfélaginu. Einfalt, gegnsætt, skilvirkt og sanngjarnt. En á meðan við erum í þessu skattleggjum allar tekjur  þá er þetta uppskrift að veseni. 

381 milljarða 2017 í tekjuskatt einstaklinga, segjum að 200.000 borgi þá er það 159.000 á mánuði. Svo ef það á að gera eitthvað meira þá er þessi upphæð hækkuð og menn verða að gera grein fyrir af hverju þarf að hækka. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
23 mínútum síðan, Ekki tröll said:

Hvaða eignir eru að halda sér í verði?

Eignaverðið sjálft er aukaatriði í stóra samhenginu, málið er hvort eignir gefa af sér tekjur.

 

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
11 hours ago, Ekki tröll said:

Aftur góð tilraun en þetta á ekki við.

Ummmmm..... GDPR fjallar ekki bara um viðkvæmar persónuupplýsingar heldur allar persónuupplýsingar. Og hvernig þær eru notaðar. Og samþykki fólks fyrir þeirri notkun á þeim. Það reyndar reyndi á þetta allt saman fyrir ekki svo löngu þegar eitthvað félag fór að processa skattaupplýsingar frá Hróa Hetti, sorrí, Ríkisskattstjóra, og veita aðgang að. Og Persónuvernd úrskurðaði sem ólögmæta notkun á upplýsingum. Man ekki hvað þetta félag heitir reyndar....

Share this post


Link to post
Share on other sites
17 minutes ago, fleebah said:

Ummmmm..... GDPR fjallar ekki bara um viðkvæmar persónuupplýsingar heldur allar persónuupplýsingar. Og hvernig þær eru notaðar. Og samþykki fólks fyrir þeirri notkun á þeim. Það reyndar reyndi á þetta allt saman fyrir ekki svo löngu þegar eitthvað félag fór að processa skattaupplýsingar frá Hróa Hetti, sorrí, Ríkisskattstjóra, og veita aðgang að. Og Persónuvernd úrskurðaði sem ólögmæta notkun á upplýsingum. Man ekki hvað þetta félag heitir reyndar....

https://www.personuvernd.is/urlausnir/alit-um-heimild-rikisskattstjora-til-vinnslu-personuupplysinga-vid-framlagningu-alagningarskraa

Persónuvernd hefur að beiðni ríkisskattstjóra veitt álit sitt á vinnslu persónuupplýsinga í tengslum við framlagningu álagningarskráa. Stofnunin telur ríkisskattstjóra heimilt að leggja fram upplýsingar um tekjuskatt og útsvar en að heimild bresti til að leggja fram upplýsingar um gjöld einstaklinga í framkvæmdasjóð aldraðra og til Ríkisútvarpsins. Þá nægi notkun nafns, heimilisfangs og fæðingardags til að tryggja örugga persónugreiningu við framlagningu álagningarskráa og því bresti heimild til notkunar kennitölu í því skyni. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég hef áður bent á að breyta skattheimtu þannig að menn borgi aðgönguskatt að kerfinu. 
 

Hér er önnur tillaga. Skattleggja þá tekjuhærri  meira og þá fátæku líka.

Lækka skatta á millitekjufólk.

Þetta skilar meiri framleiðni.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.