Sign in to follow this  
Followers 0
Ingimundur Kjarval

Nýr máti að endurvinna plast, brjóta það niður með ensímum/hvötum.

3 posts in this topic

Þetta var seinasta kraftaverk í losna við plastúrgang.  Planið var að geta tekið allskyns plast sem er jú unnið úr olíu og fara í hina áttina, brjóta það aftur niður í olíu sem mætti svo skella í tankinn.  Engin þörf á að aðgreina mismunandi plastgerðir og afurðin díselolía sem hægt er að setja beint á tankinn, hljómaði ótrúlega vel. https://www.sciencealert.com/holy-crap-watch-this-guy-turn-plastic-back-into-oil

Vandinn var að það þurfti heilmikla orku til að sundra plastinu og svo hitt að þetta virkaði í litlum skömmtum í tilraunum, reyndist erfitt að uppfæra þetta á verksmiðjustig.

Enzým hljóma jafnvel enn betur, vandinn er bara hvort tekst að fara frá lítilli tilraun á rannóknarstofu yfir í einhvað sem virkar í raun.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 5/19/2020 at 6:00 PM, Breyskur said:

Þetta var seinasta kraftaverk í losna við plastúrgang.  Planið var að geta tekið allskyns plast sem er jú unnið úr olíu og fara í hina áttina, brjóta það aftur niður í olíu sem mætti svo skella í tankinn.  Engin þörf á að aðgreina mismunandi plastgerðir og afurðin díselolía sem hægt er að setja beint á tankinn, hljómaði ótrúlega vel. https://www.sciencealert.com/holy-crap-watch-this-guy-turn-plastic-back-into-oil

Vandinn var að það þurfti heilmikla orku til að sundra plastinu og svo hitt að þetta virkaði í litlum skömmtum í tilraunum, reyndist erfitt að uppfæra þetta á verksmiðjustig.

Enzým hljóma jafnvel enn betur, vandinn er bara hvort tekst að fara frá lítilli tilraun á rannóknarstofu yfir í einhvað sem virkar í raun.

 

Kannski best að gera eins og Svíinn, brenna allt.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.