Sign in to follow this  
Followers 0
Fórnarlambið

Áhugaverð saga úr versluninni

7 posts in this topic

Átti ágætt spjall við systurson minn í kvöld.
Sá vinnur hjá ágætri verslunarkeðju sem hefur opið allan sólarhringinn.
Hann hefur verið þarna í nokkur ár, verið á síðdegis- kvöld-, helgar- og næturvöktum með skóla, og á sumrin og jóla- og páskafríum verið ófeiminn við að taka aukavaktir.
Verðmætur starfsmaður, með góða framkoma og mikla þekkingu.

Í Kínavírusfárinu var hann beðinn af nýjum verslunarstjóra að taka nokkrar dagvaktir, sem strákurinn taldi ekki eftir sér.
Við næsta vaktaplan var hann hinsvegar alfarið færður á dagvaktir, með lægri launum.
Ósáttur ræddi hann við versluinarstjórann, sem sagði að þetta væri bara tímabundið.
Svo tímabundið að það hefur núna varað í tvo mánuði, og aldrei fengið sem mikið sem eina næturvakt, og engar breytingar sjáanlegar.

Hinsvegar hefur hann tekið eftir einu, svo virðist sem Pólverjarnir fái allar betur borguðu vaktirnar.
Ekki veit hann af hverju þetta er, kannski betra að hafa engan íslenskumælandi á vakt, þar sem þetta virðist gilda um hina Íslendinganna líka.
Kannski fær verslunarstjórinn borgað undir borðið, eins og raunin hefur verið úti á landi í fiskvinnslunni.
Ég þekki dæmi þess á tveim stöðum á Vestfjörðum, þar sem pólskir verkstjórar hafa tekið tíund af launum, fyrir að koma Pólverjum í vinnu.

Kannski eru Íslendingar bara svona lélegir starfsmenn.
Reyndar ekki mín reynsla, en hvað veit ég svo sem, eftir áratugi í atvinnurekstri.

Share this post


Link to post
Share on other sites
54 minutes ago, Fórnarlambið said:

Átti ágætt spjall við systurson minn í kvöld.
Sá vinnur hjá ágætri verslunarkeðju sem hefur opið allan sólarhringinn.
Hann hefur verið þarna í nokkur ár, verið á síðdegis- kvöld-, helgar- og næturvöktum með skóla, og á sumrin og jóla- og páskafríum verið ófeiminn við að taka aukavaktir.
Verðmætur starfsmaður, með góða framkoma og mikla þekkingu.

Í Kínavírusfárinu var hann beðinn af nýjum verslunarstjóra að taka nokkrar dagvaktir, sem strákurinn taldi ekki eftir sér.
Við næsta vaktaplan var hann hinsvegar alfarið færður á dagvaktir, með lægri launum.
Ósáttur ræddi hann við versluinarstjórann, sem sagði að þetta væri bara tímabundið.
Svo tímabundið að það hefur núna varað í tvo mánuði, og aldrei fengið sem mikið sem eina næturvakt, og engar breytingar sjáanlegar.

Hinsvegar hefur hann tekið eftir einu, svo virðist sem Pólverjarnir fái allar betur borguðu vaktirnar.
Ekki veit hann af hverju þetta er, kannski betra að hafa engan íslenskumælandi á vakt, þar sem þetta virðist gilda um hina Íslendinganna líka.
Kannski fær verslunarstjórinn borgað undir borðið, eins og raunin hefur verið úti á landi í fiskvinnslunni.
Ég þekki dæmi þess á tveim stöðum á Vestfjörðum, þar sem pólskir verkstjórar hafa tekið tíund af launum, fyrir að koma Pólverjum í vinnu.

Kannski eru Íslendingar bara svona lélegir starfsmenn.
Reyndar ekki mín reynsla, en hvað veit ég svo sem, eftir áratugi í atvinnurekstri.

Afar heimskuleg spurning liklega,,   en vel meint,    eru svona verslunar menn virkilega a hærri launum a nottunni,,.þegar litið er að gera,,,   menn eru ekki i yfirvinnu ef ekkert er unnið a daginn.   Bara spurt.      Eg hef unnið allan fjandann og oft a nottinni,,,,,sem mer likar reyndar best,,,,       Er farið eftir þvi hvenær i solarhringnum 8 timarnir eru unnir i verslunar rekstri.       Þetta leiðir reynar að annari spurningu sem eg ætla að biða aðeins með.

Share this post


Link to post
Share on other sites
7 tímum síðan, siggiandri said:

Afar heimskuleg spurning liklega,,   en vel meint,    eru svona verslunar menn virkilega a hærri launum a nottunni,,.þegar litið er að gera,,,   menn eru ekki i yfirvinnu ef ekkert er unnið a daginn.   Bara spurt.      Eg hef unnið allan fjandann og oft a nottinni,,,,,sem mer likar reyndar best,,,,       Er farið eftir þvi hvenær i solarhringnum 8 timarnir eru unnir i verslunar rekstri.       Þetta leiðir reynar að annari spurningu sem eg ætla að biða aðeins með.

Já, næturlaunin eru hærri, sem er auðvitað eðlilegt m/v vinnutímann.
Reyndar var þetta það sama og ég hélt, þægileg vinna fyrir lata á næturnar, en skilst mér að það sé síst minna að gera fyrir starfsmenn, þar sem þeir eru á fullu við að fylla á hillur og verðmerkja, sem gerir verslunum kleyft að vera með færri starfsmenn á daginn, auk þess sem þeir eru ekki að flækjast fyrir viðskiptavinum á daginn með vörubretti og kassa.

En það var svo sem ekki aðalatriðið, þar sem í þessu tilviki hangir starfið tengt við skólann.
Það er ekki hægt að vera á tveim stöðum á sama tíma, og auðvitað verður drengurinn að sleppa starfinu.
Sem eru frekar kaldar kveðjur til starfsmanns sem hefur uppfyllt sína plikt í nokkur ár.
En sumsé, það bætist einn við í hóp þeirra sem þurfa námslán næstu önn.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Mér heyrist eins og þessi drengur sé mjög samviskusamur og gjörsamlega "overqualified" í þessa tegund af vinnu. Þeir sem ráða þarna á þessum vinnustað vita það alveg örugglega, að hann verður ekkert mikið lengur þarna og hugsa bara "æji við þurftum ekkert að reyna að vera að halda í hann, hann fer hvort sem er.". Just saying.

Share this post


Link to post
Share on other sites
14 mínútum síðan, Gormurinn said:

Mér heyrist eins og þessi drengur sé mjög samviskusamur og gjörsamlega "overqualified" í þessa tegund af vinnu. Þeir sem ráða þarna á þessum vinnustað vita það alveg örugglega, að hann verður ekkert mikið lengur þarna og hugsa bara "æji við þurftum ekkert að reyna að vera að halda í hann, hann fer hvort sem er.". Just saying.

Ég væri löngu búinn að ráða drenginn, ef hann hefði lært sem þarf. sem hann hefur engan áhuga á, auk þess sem vinnutíminn var grundvöllur starfsins.
Þannig ætlaði hann sér í gegnum skóla án námslána, sama og ég gerði, sama og mamma hans gerði, og fleiri nákomnir.
Annars á hann eitt og hálft ár eftir í námi hér. og svo út.
Það eru átján mánuðir, og á þeim tíma eiga tugir Pólverja, mállausir á íslensku og flestir á enskuna líka, eftir að rúlla í gegn.

Annars hefur það verið þannig í Bandaríkjunum undanfari, fram að Kínavírus, að verslanir og skyndibitastaðir voru farnir að bjóða góðu starfsfólki yfirborganir.
Hvaða fyrirtæki vill ekki halda í gott starfsfólk, og bjóða góða þjónustu?

Ofangreint er þó ekki aðalatriðið.
Fyrirtækjum er í sjálfsvald sett hverja það ræður, hinsvegar virðist vera sem ákveðnar starfsstéttir séu að verða pólskar, og aðrir komast ekki að.
Nú er langt síðan ég vann eitthvað af viti úti á örkinni, og ég veit ekki sjálfur hvað er í gangi, en mér skilst á mínum samstarfsfélögum að upp sé að koma hálfgert lénsveldi, þar sem pólski verkstjórinn er orðinn hálfguð meðal landa sinna, og þeir geta ekki þolað Íslendinga, sem eru ekki nægjanlega undirgefnir.
Þetta fyrirkomulag virðist vera nokkuð útbreitt í byggingaiðnaði og jarðvegsframkvæmdum, í einhverjum tilvikum í finskvinnslu, og nú virðist komið að verslun.
 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Vil bara bæta smá við þetta, lyktar smá af kynþáttar ekki fordómum heldur hagsmuna átökum, Pólverjar þar með orðnir hópur á Íslandi sem hugsar um sig og sína og öfugt. Ekkert sniðugt að hafa minnahluta hóp á Íslandi sem er orðinn afgerandi hópur í þjóðfélaginu. Hefur ekkert með Pólverja að gera per se, alveg sama hverjir þetta væru, sama vandamálið. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Fórnarlambið said:

Ég væri löngu búinn að ráða drenginn, ef hann hefði lært sem þarf. sem hann hefur engan áhuga á, auk þess sem vinnutíminn var grundvöllur starfsins.
Þannig ætlaði hann sér í gegnum skóla án námslána, sama og ég gerði, sama og mamma hans gerði, og fleiri nákomnir.
Annars á hann eitt og hálft ár eftir í námi hér. og svo út.
Það eru átján mánuðir, og á þeim tíma eiga tugir Pólverja, mállausir á íslensku og flestir á enskuna líka, eftir að rúlla í gegn.

Annars hefur það verið þannig í Bandaríkjunum undanfari, fram að Kínavírus, að verslanir og skyndibitastaðir voru farnir að bjóða góðu starfsfólki yfirborganir.
Hvaða fyrirtæki vill ekki halda í gott starfsfólk, og bjóða góða þjónustu?

Ofangreint er þó ekki aðalatriðið.
Fyrirtækjum er í sjálfsvald sett hverja það ræður, hinsvegar virðist vera sem ákveðnar starfsstéttir séu að verða pólskar, og aðrir komast ekki að.
Nú er langt síðan ég vann eitthvað af viti úti á örkinni, og ég veit ekki sjálfur hvað er í gangi, en mér skilst á mínum samstarfsfélögum að upp sé að koma hálfgert lénsveldi, þar sem pólski verkstjórinn er orðinn hálfguð meðal landa sinna, og þeir geta ekki þolað Íslendinga, sem eru ekki nægjanlega undirgefnir.
Þetta fyrirkomulag virðist vera nokkuð útbreitt í byggingaiðnaði og jarðvegsframkvæmdum, í einhverjum tilvikum í finskvinnslu, og nú virðist komið að verslun.
 

Ah, svoleiðis. Nú veit ég ekki alveg hvernig ástandið er á höfuðborgarsvæðinu en hérna út á landi þar sem ég er, myndu pólverjar sko ekki komast upp með eitthvað lénsveldi. Ekki nálægt því einu sinni. Ég hef reynslu af því að stundum reyna þeir að vera einhverjir smákóngar á vinnugólfinu en það nær ekkert lengra en það.

Reynsla mín af pólverjum er misjöfn, en ég kannast samt við nokkra sem mér líkar vel við.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.