Sign in to follow this  
Followers 0
Femma Hrútsdóttir

Mótmæli + kampavínssósíalistar = óeirðir

494 posts in this topic

Kominn tími til að þetta hafi sinn eigin þráð.

Mótmæli gegn dauða George Floyd breyttust fljótt í óeirðir, líkamsárásir, gripdeildir og morð.

Það er nokkuð augljóst að mjög margir eru að nota tilefnið sem afsökun fyrir ólátun.

Antifa virðist framarlega í flokki um að koma af stað átökum.

Óeirðir gerast að mestu, ef ekki eingöngu í ríkjum/borgum þar sem demóar eru við stjórvölinn. Þar eru menn hikandi að gera það sem gera þarf til að koma á röð og reglu, vilja frekar láta brenna lögreglustöðvar, lögreglubíla og verslanir. Þjóðvarðliðinu er haldið á hliðarlínunni því ráðamenn þora ekki að taka af skarið.

Borgarastyrjöld í uppsiglingu? Hver veit? Margir hafa hag af því að ófriðurinn haldi áfram, eða sjá sér ekki hag í því að koma á friði.

Svo er ekki ólíklegt að uppsafnaður pirringur vegna innilokana undanfarinna mánaða hafi haft einhver áhrif.

 

George-Floyds-Death-Sparked-Protests-and

Riots-in-Minneapolis-protests-capture-th

LA_Riots.jpeg

Share this post


Link to post
Share on other sites

https://www.breitbart.com/politics/2020/06/01/donald-trump-berates-weak-governors-for-permitting-looting-and-violence/

Quote

Trump warned governors that they would look like “fools” if they did not take more action to stop rioting.

He urged them to dominate the streets with law enforcement and to call up the National Guard before violence breaks out, rather than simply reacting to reports of looting and rioting.

“We have all the men and women that you need, but people aren’t calling them up you have to dominate, if you don’t dominate, you’re wasting your time, they’re going to run all over you and you’re going to look like a bunch of jerks,” he said.

Mayors and governors, he said, needed to come down hard on violent protesters.

“You’ve got to arrest people, you have to track people, you have to put them in jail for 10 years and you’ll never see this stuff again,” he said.

Trump also commented that he saw footage of people driving up in nice cars, looting stores, and driving off.

“They’re all on camera, they’re wise guys, and it’s coming from the radical left you know it, everybody knows it, but it’s also looters and it’s also people that figure they can get free stuff by running into stores and running out with television sets,” he said.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Niðurskurður í hjá einkaaðilum og ríkinu.

Peiningar eiga að flæða innan samfélags ekki út úr því.

Blökkumenn vinna í Walmart á lágum launum og eiga varla fyrir mat. Varann er framleidd annarsstaðar í Usa, Kína eða bara ekki í nærumhverfi.

Þessi hringrás er ekki hringrás og endar í hnignun.

Lögreglan sem á að vernda samfélagið kemur ekki úr samfélaginu. Hvítar löggur sinna löggæslu hjá svörtum. Flest allir í réttarkerfinu eru hvítir. 
 

Hvítir sleppa hvítum. Alveg eins og svartir sleppa svörtum.

Hagræðingin í því að fækka lögreglu skilar sér lægri launakostnaði en í verra samfélagi. Þegar hvíta fólkið fætt 1970 og fyrr var að alast upp voru tækifæri í fyrirtækjum og hjá hinu opinbera sem gátu séð fólki fyrir fæði og húsnæði.

Í dag á þetta fólk peninga og vill hafa það fyrir sig og vill ekki  leggja sitt fé í að hafa fólk í vinnu . Þó það komi öllum sér vel.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hérna er rúv að reyna að varpa ljósi á málið:

foruv1.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites

truord1.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hver segir að Antifa sé endilega bara sökudólgur óeirðanna? Það eru fullt af öðrum aðilum sem koma til greina. Eins og allskonar anarkistahópar og jafnvel "white supremecy" hópar. Hópar sem hafa hag af því að spilla friðsamlegum mótmælum og réttmætum kröfum fólks sem er með friðsamleg mótmæli. Og hafðu það alveg á hreinu, að friðsamleg mótmæli eru heilagur réttur í BNA. Eða hafa verið það hingað til. Verndaður af fyrstu grein bandarísku stjórnarskrárinnar.

Þetta eru ekki fyrstu óeirðingar sem brjótast út í BNA vegna kynþáttamála. En þetta er í fyrsta sinn, sem sitjandi forseti hreinlega elur á sundrungu og það tók steininn úr í dag, þegar hann hótaði að fara með Bandaríkjaher inn í borgir til að koma á friði. Hvernig? Með því að láta herinn skjóta eigin borgara? Á bandarískri grund? Og af hverju fór hann að ranta um 2. grein stjórnarskrárinnar? Mótmælin snúast ekkert um byssur. Þvert á móti. En hann fór að tala um hana. Aðra greinina semsagt. Hvað var hann að meina með því? Var hann að hvetja stuðningsmenn sína til að fara út og skjóta á mótmælendurna? 

Ég verð bara að viðurkenna, þegar hér er komið sögu, að ég myndi alveg trúa honum til þess. Að koma á nógu miklu öngþveiti, í þeirri von að geta sett á herlög og þarmeð reynt að annaðhvort fresta kosningum eða hreinlega sleppa þeim. Og ég er alveg búinn að missa trúna á Repúblikanaflokknum. Og jafnvel hernum líka. Repúblikanar hafa ekki sagt múkk hingað til og Tom Cotton, öldungadeildarþingmaður frá Arkansas jafnvel hvatt hann til að beita hernum. Sem sýnir hræsnina í téðum Cotton, því þegar óeirðirnar stóðu yfir í Hong Kong, þá talaði hann um, að það væri óásættanlegt að kommúnistaflokkur Kína beitti her- og lögregluvaldi á mótmælendur. Greinilega ekki sama hvaða hugmyndafræði liggur að baki. Manni langar til að æla.

Trump gæti semsagt alveg komist upp með að fresta eða hreinlega sleppa kosningum í haust. Og þá væri hann de facto orðinn ólöglegur forseti eftir 20. janúar n.k. Hvað þýddi það? Jú. Hann væri orðinn diktator. Gaman að sjá hvort þið trumpistarnir hér mynduð ennþá styðja hann undir þannig kringumstæðum. Þá væruð þið nefnilega búin að afhjúpa það, hvar þið raunverulega stæðuð.

En - best að fara ekki framúr sér. Þó er þessi "mini-samsæriskenning" mín ekkert vitlausari en bull trumpista um djúpríkið, ef út í það er farið... en það er kannski önnur garún....

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
5 minutes ago, jenar said:

Hver segir að Antifa sé endilega bara sökudólgur óeirðanna?

Ég gefst upp. Hver er að segja það?

6 minutes ago, jenar said:

En þetta er í fyrsta sinn, sem sitjandi forseti hreinlega elur á sundrungu

Þú hefur greinilega ekki heyrt um Obama, sem var forseti á undan Trump.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Just now, Femma Hrútsdóttir said:

Ég gefst upp. Hver er að segja það?

Þú sagðir það sjálf í fyrsta innlegginu. "Antifa virðist framarlega í flokki um að koma af stað átökum."

Share this post


Link to post
Share on other sites
14 minutes ago, jenar said:

þegar hann hótaði að fara með Bandaríkjaher inn í borgir til að koma á friði. Hvernig? Með því að láta herinn skjóta eigin borgara? Á bandarískri grund?

Kynntu þér söguna, drengur minn.

 

7 minutes ago, jenar said:

Þú sagðir það sjálf í fyrsta innlegginu. "Antifa virðist framarlega í flokki um að koma af stað átökum."

Ég sagði aldrei að það væri bara Antifa. Þvert á móti.

Ekki snúa út úr, jenar minn. Það er ljótt.

14 minutes ago, jenar said:

Og af hverju fór hann að ranta um 2. grein stjórnarskrárinnar? Mótmælin snúast ekkert um byssur. Þvert á móti. En hann fór að tala um hana. Aðra greinina semsagt. Hvað var hann að meina með því? Var hann að hvetja stuðningsmenn sína til að fara út og skjóta á mótmælendurna? 

 

Kynntu þér söguna drengur minn.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

...

Share this post


Link to post
Share on other sites
12 minutes ago, Femma Hrútsdóttir said:

Kynntu þér söguna, drengur minn.

 

Ég sagði aldrei að það væri bara Antifa. Þvert á móti.

Ekki snúa út úr, jenar minn. Það er ljótt.

Þjóðvarðarliðið er ekki það sama og herinn. Hann talaði um að senda herinn inn í borgirnar. Fyrst hvatti hann ríkisstjóra til að nýta þjóðvarðarliðið að fullu, en sagði síðan (hef þetta á ensku orðrétt eftir honum):

"If a city or state refuses to take the actions that are necessary to defend the life and property of their residents, then I will deploy the United States military and quickly solve the problem for them."

 

Varðandi Antifa, sagðirðu að þeir "virtust framarlega í flokki." Hvað þýðir það nákvæmlega?

Við vitum bara ekkert um það á þessu stigi málsins...

Share this post


Link to post
Share on other sites
3 minutes ago, jenar said:

Þjóðvarðarliðið er ekki það sama og herinn. Hann talaði um að senda herinn inn í borgirnar. Fyrst hvatti hann ríkisstjóra til að nýta þjóðvarðarliðið að fullu, en sagði síðan (hef þetta á ensku orðrétt eftir honum):

"If a city or state refuses to take the actions that are necessary to defend the life and property of their residents, then I will deploy the United States military and quickly solve the problem for them."

Duh.

"Þjóðvarðliðið" er partur af "the military", og þjóðvarðliðið er "her" í öllum praktískum skilningi. Þjóðvarðliðið er með alvöru byssur, jenar minn, ekki gúmmíbyssur.

Share this post


Link to post
Share on other sites
18 minutes ago, Femma Hrútsdóttir said:

Þú hefur greinilega ekki heyrt um Obama, sem var forseti á undan Trump.

Ertu í alvöru að reyna að líkja Trump og Obama saman þegar kemur að því að ala á sundrungu? Í alvöru? Þú getur ekki líkt einum einasta forseta, ekki síðustu öldina allavega, við Trump. Hvorki demókrata né repúblikana...

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 minute ago, jenar said:

Ertu í alvöru að reyna að líkja Trump og Obama saman þegar kemur að því að ala á sundrungu? Í alvöru? Þú getur ekki líkt einum einasta forseta, ekki síðustu öldina allavega, við Trump. Hvorki demókrata né repúblikana...

Ég get það og ég geri það og rúmlega það.

Share this post


Link to post
Share on other sites
15 minutes ago, jenar said:

Varðandi Antifa, sagðirðu að þeir "virtust framarlega í flokki." Hvað þýðir það nákvæmlega?

Við vitum bara ekkert um það á þessu stigi málsins...

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
Just now, Femma Hrútsdóttir said:

Duh.

"Þjóðvarðliðið" er partur af "the military", og þjóðvarðliðið er "her" í öllum praktískum skilningi. Þjóðvarðliðið er með alvöru byssur, jenar minn, ekki gúmmíbyssur.

Þjóðvarðarliðið er samt ekki það sama og hinn eiginlegi Bandaríkjaher. Þjóðvarðarliðið samanstendur af einstaklingum sem hafa aðra atvinnu en hermennsku. Þeir heyra undir hvert ríki fyrir sig, en forsetinn má "þjóðnýta" þá (ef þannig má að orði komast) ef þannig aðstæður koma upp. Og einhverjir ríkisstjórar hafa nú þegar kallað út þjóðvarðarlið sinna ríkja. Veit ekki hvort Trump hefur sett eitthvað af þjóðvarðarliðum undir alríkisstjórnina ennþá. Það leikur semsagt enginn vafi á því, að forsetinn má, ef þannig ber undir, alríkisvæða þjóðvarðalið eins eða fleiri ríkja og jafnvel senda þjóðvarðarlið frá einu ríki yfir í annað.

Það leikur hinsvegar meiri vafi á því, hvort forseti geti sent hinn eiginlega Bandaríkjaher inn í ríkin. Við verðum að hafa í huga, að samkvæmt ströngustu túlkun, þá er hvert hinna 50 ríkja sjálfstæð eining innan sambandsríkisins. Ef forseti (ekkert endilega Trump), myndi í einhverjum aðstæðum senda alríkisherinn inn í eitthvert ríki í óþökk ríkisstjórans, væri hægt að túlka það sem nokkurskonar stríðsyfirlýsingu. 

Það gæti hinsvegar alveg verið, að Trump hafi mismælt sig. Allan þann tíma sem hann hefur verið í Hvíta húsinu, hefur hann sýnt það og sannað, að hann er ekki alltaf með hlutina alveg á hreinu. Það getur alveg verið að hann hafi verið að meina að hann myndi taka yfir stjórn þjóðvarðliðsins og senda það inn í borgirnar. With Trump you never know what the hell he´s talking about...

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
16 minutes ago, Femma Hrútsdóttir said:

 

 

9 minutes ago, Femma Hrútsdóttir said:

 

Hvar kemur það sérstaklega fram að þetta séu Antífa-liðar? Athugaðu, að ´eg myndi spyrja nákvæmlega eins, ef við værum að ræða white supremacy. Það kemur nefnilega ekkert heldur fram hvort þetta séu aðilar þaðan, eða bara einhverjar anarkista-angistar vesöldir....

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.