Sign in to follow this  
Followers 0
Skrolli

Um klæðaburð á Alþingi

3 posts in this topic

https://www.ruv.is/frett/2020/06/25/raeddu-jakkaleysi-bjorns-levis-a-althingi-i-halftima?fbclid=IwAR1zbR0iCXS-vmbYFpPK75etFrlRa5R6ej9128F8pkyre3nqFRe4pL97ejc

Björn Leví Gunnarsson, pírati, sté í pontu á Alþingi jakkalaus, og fékk fyrir athugasemd frá Steingrími J, þingforseta (sjá hlekk).

Ég veit það ekki....ég er kannski gamaldags að vilja að menn (og konur) séu snyrtileg/a klædd(ir) (ekkert endilega með bindi), en samt í samræmi við þá hefð sem ríkt hefur í þingsalnum nánast frá upphafi.

Mér finnst þingmenn eigi ekki að storka öðrum samstarfsfólki með að stinga í stúf í klæðaburði. Þetta á reyndar hvar sem er, þegar menn og konur mæta í þeim fatnaði sem hæfir samkomunni. Það myndi t.d. líklega enginn mæta í smóking í vinnu í gúanóinu á Norðfirði.

Þótt fatnaður sé ekkert aðalatriðið á þessum umrædda vinnustað, þá eru samt einhver takmörk.

Eða hvað finnst ykkur þarna úti?

Share this post


Link to post
Share on other sites
21 minutes ago, Skrolli said:

https://www.ruv.is/frett/2020/06/25/raeddu-jakkaleysi-bjorns-levis-a-althingi-i-halftima?fbclid=IwAR1zbR0iCXS-vmbYFpPK75etFrlRa5R6ej9128F8pkyre3nqFRe4pL97ejc

Björn Leví Gunnarsson, pírati, sté í pontu á Alþingi jakkalaus, og fékk fyrir athugasemd frá Steingrími J, þingforseta (sjá hlekk).

Ég veit það ekki....ég er kannski gamaldags að vilja að menn (og konur) séu snyrtileg/a klædd(ir) (ekkert endilega með bindi), en samt í samræmi við þá hefð sem ríkt hefur í þingsalnum nánast frá upphafi.

Mér finnst þingmenn eigi ekki að storka öðrum samstarfsfólki með að stinga í stúf í klæðaburði. Þetta á reyndar hvar sem er, þegar menn og konur mæta í þeim fatnaði sem hæfir samkomunni. Það myndi t.d. líklega enginn mæta í smóking í vinnu í gúanóinu á Norðfirði.

Þótt fatnaður sé ekkert aðalatriðið á þessum umrædda vinnustað, þá eru samt einhver takmörk.

Eða hvað finnst ykkur þarna úti?

Alþingi á jú að endurspegla þjóðina. Ef menn mæta slompaðir og órakaðir í slopp mætti forseti hafa orð á því. Þingmenn eru fólkið með lélegasta siðferðið. Fólk fær velgjuna uppí hálsinn þegar þetta fólk predikar siðferði. Þetta eru raðlygarar upp til hópa sem gera út á kosningaloforð og uppgerðar umhyggju fyrir málefnum almennings.  

Share this post


Link to post
Share on other sites

Björn Leví lendir ítrekað í þessu. Ítrekað. Sýnir þingheimi vanvirðingu en er í flokk sem hvað mest hrópaði um að endurheimta virðingu Alþingis.

Hann er þarna í sjúskuðum gallabuxum og sjúskaðri skyrtu sem er ekki einu sinni girt ofan í buxurnar.

Slúbbert.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.