Sign in to follow this  
Followers 0
The Newborn Sailor

Á hvað ertu að hlusta?

3.216 posts in this topic

Jáh, fékk þessa hugmynd af öðru svæði (Töflunni á dordingli.com: Taflan) og datt í hug að það gæti verið gaman að vita hvað fólk hér er að hlusta á.

Hugmyndin er semsagt sú að fólk nefni þá hljómsveit eða tónlistarmann sem það er að hlusta á þá stundina sem það er að svara spurningunni, og láti fylgja með hvaða plötu/disk/verk. Með öðrum orðum: Ég er ekki að leita að svörum á borð við „Kött nágrannans breima“ eða „Lesbíuparið fyrir ofan mig rífast“, OK? Og heldur ekki „Ekki neitt“-svörum, vinsamlegast ekki svara ef þið eruð ekki að hlusta á neina tónlist.

Það væri líka gaman ef fólk segði eitthvað um tónlistina sem það er að hlusta á, þ.e. hvers lags tónlist það er og svo framvegis.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Jethro Tull - Christmas Album - alveg mögnuð plata.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta fer vel af stað, sé ég ...

Sjálfur er ég að hlusta á Willie Nelson og Johnny Cash á VH-1 Storytellers, og stefni á að hlusta á smá Rollins Band á eftir.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Akkúrat núna er ég að hlusta á Murder Ballads með Nick Cave. Í playlistanum hjá mér er einnig ágætis fólk eins og Ms. Dynamite (vanmetin), Pink Floyd (auðvitað), Portishead (að sjálfsögðu), Jethro Tull og Devics (sjálfstætt band, fékk áritað plakat þegar ég pantaði CD frá þeim, enda fyrsti viðskiptavinurinn á klakanum).

J.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Sálina hans Jóns míns, hlusta aldrei eins mikið á íslenska tónlist og þegar er ég erlendis. Á undan þeim var ég að hlusta á Travis. :P

Share this post


Link to post
Share on other sites

Tom Waits / Big time og þar á undan 200 motels með Zappa. Renndi í gærdag yfir nokkra Jimi slagara meðan ég ryksugaði og í gærkvöldi var það Cash sem var undir nálinni.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Tikkið í stofuklukkunni

Share this post


Link to post
Share on other sites

Akkúrat núna er ég að hlusta á Díönu Krall

Keypti hins vegar í dag plötuna með Steintrygg (Sigtryggur Baldursson og Steingrímur Guðmundsson) sem er hrikalega kúl percussion tónlist. Keypti líka best of plötuna með Mezzoforte.

Hlustar einhver hér á Rush?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hlustar einhver hér á Rush?

Já mjög góðir.

Allt betra en Bush. :lol:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Allt betra en Bush.

Hljómsveitin eða Bandaríkjamaðurinn?

Hef heldur aldrei heyrt um Rush - hvað spilar hún?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég er núna að hlusta á fyrsta þátt fimmtu sinfóníu Beethovens (1770-1827).

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nákvæmlega núna er ég að hlusta á diskinn The Best of Bob Dylan. Núna hljómar Like a Rolling Stone. Annars var ég að hlusta áðan á Mutter með Rammstein.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ást á pöbbnum með Leoncie. Í endalausri lúppu í Winampinum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Er að hlusta á Mazarin með Per Gessle. Þræl fín plata

Share this post


Link to post
Share on other sites

:pimp:

Ást á pöbbnum með Leoncie. Í

Algert snilldarlag. :flower4:

Share this post


Link to post
Share on other sites

CD með Neil Young - lagið "Only Love Can Break Your Heart" af plötunni

After The Gold Rush sem kom út 1970 - yndislegt lag.

Share this post


Link to post
Share on other sites

34.788%...Complete með My Dying Bride.

Stórlega vanmetinn diskur hjá þessum mönnum (þ.e. fyrir utan „Heroin Chic“ - til hvers að suða yfir blótsyrðin í söngnum, en ekki í ekkóinu? Og bara almennt - hvers vegna þetta langa og leiðinlega lag?). Kannske ekki týpískt MDB-stöff (þó skiptar skoðanir um það), og sumir vilja meina að hann hefði betur sómað sér sem side project. Það hefði í það minnsta verið ansi skemmtilegt ef þeir hefðu haldið áfram í þessa átt. Það er líka skemmtilegt hvernig þessi þrjú stóru doom-deathmetalbönd frá Bretlandi ákváðu að gera alls konar tilraunir á svipuðum tíma (ca. '96-'99), en aðeins MDB ákváðu að snúa við og jafnvel fikra sig nær death-hlutanum, á meðan hinar tvær jafnvel fjarlægðust metal-þáttinn (með ágætum og jafnvel frábærum árangri, verð ég að segja).

Share this post


Link to post
Share on other sites

Drög að Sjálfsmorði er platan á þessum fallega sunnudegi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Einhvernveginn enduðu heilir 9 DC með nirvana á harða drifið mitt og hlusta á það í gríð og erg.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Er með í hlustunum óm af eigin viðrekstri. :love:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.