Snjóflóðin fyrir 10 árum

KSK
By KSK,
Í dag eru liðin tíu ár frá mannskæðum snjóflóðum á vesfjörðum, þar fórust tæp 40 manns. Vert er fyrir Málverja að minnast þessa og birti ég nokkrar reglur til stuðnings: 1. Þess sé minnst sérsraklega "hve Vigdís stóð sig vel" 2. Hlutur Davíðs Oddssonar verði hafður uppi. 3. Að biskubsfrúin hafi grátið. (óstaðfest). 4. Hve stjórnvöld brugðust skjótt við 5. Hve litlu áfalli þeir urðu fyrir sem misstu allt sitt. 6. Að ekkert hefði verið hægt að gera til að koma í veg fyrir þetta. Bannað að minnast á: 1. Hugsanlegan ábyrgð stjórnvalda. 2. Hvernig söfnunarfénu var varið. 3. Hvernig söfnunarféð skilaði sér og hvenær. 4. Rannsókn af hverju var byggt á þessum stöðum. 5. Gagnríni þolenda. 6. Núma úr Súðavík. 7. Að snjóflóð höfðu fallið þarna áður 8. Að stjórnvöld héldu því leyndu. ES: Gott er að fordæma þá sem ekki geta farið eftir þessum einföldu reglum td. segja að þeir eigi eða hafi átt bágt, þeir hafi þyrft að þola erfiðleika í bernsku (sifjaspell, drykkjuskap eða annað ofbeldi) Eð einfaldlega þeir séu sjúkir. ( Kremlaraðferðin)