Sign in to follow this  
Followers 0
Herkúles

Afrískar fegurðardrottningar

79 posts in this topic

Það er að verða árviss viðburður að afrískar fegurðardrottningar stígi hér á land og kynni bækur sínar

sem lýsa gífurlegum hörmungum á einn eða annan hátt, yfirleitt í Álfunni svörtu. Enginn þorir að efast um sannleiksgildi allra þessara frásagna hvað þá ritfærna þessarra gesta...eða eru þetta kannski ekki bókmenntir? Réttast að taka þeim fagnandi og vísa efanum út í hafsauga <_<

Share this post


Link to post
Share on other sites
Enginn þorir að efast um sannleiksgildi allra þessara frásagna

Ert þú að véfengja þjóðarmorðið í Rúanda?

Share this post


Link to post
Share on other sites

nei Spaði ekki er ég svo slæmur <_<

punkturinn var þessi straumur hörmungar,,bókmennta" fyrir hver jól, svipuð kynning ef rétt er munað...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Verð nú að segja að þessar blökkukvensur gera afskaplega lítið fyrir mína líkamsstarfssemi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég hef einmitt velt því fyrir mér hversu sérstakt það er að fyrir undanfarin ca. tíu jól hafa alltaf komið út nokkrar bækur sem lýsa erfiðu lífi kvenna í Afríku og múslimalöndum. Nefni dæmi; Aldrei án dóttur minnar, bókin um bresku systurnar sem voru giftar til Jemen, Eyðimerkurblómið, Sádi prinsessan osfrv.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Verð nú að segja að þessar blökkukvensur gera afskaplega lítið fyrir mína líkamsstarfssemi.

Enda er það ekki tilgangurinn að það geri nokkurn skapaðann hlut fyrir "líkamsstarfssemina" þína. :P

Ótrúlegur hroki hjá þér, alveg burtséð frá bókmenntunum að tala um "blökkukvensur". :LOL:wub:

Share this post


Link to post
Share on other sites
Enda er það ekki tilgangurinn að það geri nokkurn skapaðann hlut fyrir "líkamsstarfssemina" þína. :P

Ótrúlegur hroki hjá þér, alveg burtséð frá bókmenntunum að tala um "blökkukvensur". :LOL:wub:

Ja, sveimérþá! Mér virðist alltaf takast svo listavel upp í því að móðga fólk með "politically uncorrect" húmor, að ég fer að halda að ég ætti að gera það að atvinnu.

En það er engu að síður alveg dagsatt að mér finnast ekki konur af afrískum uppruna neitt sexý. Það hefur ekkert að gera með álit mitt á (hvernig á maður að segja það án þess að vera sakaður um fordóma?) afrísk-ættuðu fólki yfirleitt.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ja, sveimérþá! Mér virðist alltaf takast svo listavel upp í því að móðga fólk með "politically uncorrect" húmor, að ég fer að halda að ég ætti að gera það að atvinnu.

En það er engu að síður alveg dagsatt að mér finnast ekki konur af afrískum uppruna neitt sexý. Það hefur ekkert að gera með álit mitt á (hvernig á maður að segja það án þess að vera sakaður um fordóma?) afrísk-ættuðu fólki yfirleitt.

Þú ættir kanski að skrifa bók um þetta vandamál þitt.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ja, sveimérþá! Mér virðist alltaf takast svo listavel upp í því að móðga fólk með "politically uncorrect" húmor, að ég fer að halda að ég ætti að gera það að atvinnu.

En það er engu að síður alveg dagsatt að mér finnast ekki konur af afrískum uppruna neitt sexý. Það hefur ekkert að gera með álit mitt á (hvernig á maður að segja það án þess að vera sakaður um fordóma?) afrísk-ættuðu fólki yfirleitt.

Hvað þér tekst vel, eða ekki, er náttúrulega þitt mat. Mitt mat er að þú ert ömurlegur. Þú auðvitað getur haft þinn húmor... eins misskilinn og hann er. Mér er líka nákvæmlega sama hvað kveikir í þér, frekar vildi ég vita hvað slekkur í þér. Þvílíkt lán hjá konum af "afrískum uppruna" að þér hugnast þær ekki. Því af orðum þínum að dæma er hverrri konu vorkun sem gefur þér auga. :LOL

Share this post


Link to post
Share on other sites
nei Spaði ekki er ég svo slæmur :(

punkturinn var þessi straumur hörmungar,,bókmennta" fyrir hver jól, svipuð kynning ef rétt er munað...

alveg heilt flóð til af svona bókum ólikt bíómyndum sem er alvöru skortur af alvöru sorp hrollveikjum og sóðamyndum er nóg til í bókemntum ;)

Ja, sveimérþá! Mér virðist alltaf takast svo listavel upp í því að móðga fólk með "politically uncorrect" húmor, að ég fer að halda að ég ætti að gera það að atvinnu.

En það er engu að síður alveg dagsatt að mér finnast ekki konur af afrískum uppruna neitt sexý. Það hefur ekkert að gera með álit mitt á (hvernig á maður að segja það án þess að vera sakaður um fordóma?) afrísk-ættuðu fólki yfirleitt.

hló af commenti humans :LOL

mér finnst japanskar konur fallegri en afriskar gerir mig nátturlega sjálfkrafa að neo nazista og meðlim í nwo,illumanti og freemasons

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þið eruð nokkrir hér sem eruð ekkert feimnir við að sýna hvað þið eruð færir um að vera innilega hallærislegir, hrokafullir og pínulitlir karlar á alla vegu :B: Ekki ykkur eða skoðunum ykkar til framdráttar og ég reyni að minna mig á að vorkenna ykkur frekar en að langa til að murka úr ykkur líftóruna..... elskurnar mínar :rolleyes:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Um hvað fjallar þessi þráður?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Af hverju breyttir þú innlegginu þínu? Getur verið að þér hafi þótt það óviðeigandi??

Anyways.. þráðurinn fjallar eiginlega um bækur sem skrifaðar hafa verið af blökkukonum núna sl ár og hvort saga þeirra hafi yfir höfuð eitthvað erindi til okkar... sé líklea gróðramaskína.

Man nú ekki nöfnin á einstökum bókum... en ein fjallaði um sögu ungrar konu sem snípurinn var skorinn af önnur um konu sem flúði með barnið sitt yfir fjöll og fyrnindi. Allar hafa bækurnar sagt sögu um kúgun á konum á einn eða annan hátt.

Ég persónulega tel þær eiga fullt erindi hingað.. veit ekki með ykkur

Share this post


Link to post
Share on other sites
Af hverju breyttir þú innlegginu þínu? Getur verið að þér hafi þótt það óviðeigandi??

Anyways.. þráðurinn fjallar eiginlega um bækur sem skrifaðar hafa verið af blökkukonum núna sl ár og hvort saga þeirra hafi yfir höfuð eitthvað erindi til okkar... sé líklea gróðramaskína.

Man nú ekki nöfnin á einstökum bókum... en ein fjallaði um sögu ungrar konu sem snípurinn var skorinn af önnur um konu sem flúði með barnið sitt yfir fjöll og fyrnindi. Allar hafa bækurnar sagt sögu um kúgun á konum á einn eða annan hátt.

Ég persónulega tel þær eiga fullt erindi hingað.. veit ekki með ykkur

Nú veit ég ekki hvaða bækur félagar mínir höfðu í huga, en ég las t.d. bókina Eyðimerkurblómið og fannst hún áhrifarík. Konan hafði vissulega lifað viðburðaríku lífi og þetta er ekki bara einhver "kvennabók", heldur frásögn um mannlega reisn og það hvernig fólk getur lifað af hinar erfiðustu aðstæður.

Hins vegar hef ég líka lesið Ein til frásagnar og hún höfðaði ekki til mín á sama hátt, fyrst og fremst vegna trúarinnihaldsins, en sú sem ritar bókina er mjög trúuð (kristin). Ég sé ekki hvað það gerir bækurnar verri þó að konurnar séu svartar. Báðar þessar konur eru myndarlegar, en það er svosem ekki aðalatriðið heldur sú saga sem þær hafa fram að færa.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Maður er nú orðinn þreyttur á þessum "reynslusögum" frá Afríku, sem sumar hverjar hafa verið tomur tilbúningur.

Þessi bók hefur fengið lélega dóma.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Þessar svokölluðu "reynslusögur" eru orðin milljarðabissniss. Það er nú flett ofan af þessu annað slagið. Man eftir þessari í Guardian um daginn - http://books.guardian.co.uk/news/articles/0,,1879314,00.html

Í Rússlandi segja þeir "Tears bring money."

Þetta gera gyðingar í USA, Hollywood gefið út 180 kvikmyndir um helförina síðan 1989. Elie Wiesel í fullu starfi við þetta.

Það er auðvitað nauðsyn að kynna svona mál þar sem mannlegar hörmungar eiga sér stað. Ég vildi bara óska þess að upplýsingunum væri dreift jafnar á hina ýmsu þjóðir eða mannflokka

Share this post


Link to post
Share on other sites

það er margt árvisst í þessu bókaflóði

líka uppdiktaðar sjálfsævisögur "frægra" íslendinga sem hafa ekkert fram að færa nema aðdáunina á sjálfum sér

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er eftirspurn eftir reynslusögum afþví höfundar þeirra hafa upplifað eitthvað sjaldgæft eða eitthvað sem gefur lesendunum tækifæri á að skilja betur það sem þeir þekkja ekki sjálfir af eigin raun. Þær eiga ekki að vera skáldskapur og verða ekki dæmdar eftir sömu stöðlum og skáldskapur. Stundum skiptir máli hvað er verið að segja, ekki bara hvernig það er sagt.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nú hefur merk kona frá Sómaliu vakið athygli þetta haustið...

Share this post


Link to post
Share on other sites
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.